Steve Dagskrá
Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.
Fjandinn hafi það
18/03/2023
Strákar ég dýrka ykkur en ef að þið ætlið að fara að rúlla með eitthvað svona Sölva Tryggva teaser áskriftar kjaftæði hér þá mun èg aldrei aftur hlusta á ykkur aftur. Mun eflaust borga ykkur einhvern aur á einhverjum tímapunkti þegar hentar því ég kann í alvöru að meta ykkur en þetta er fyrir neðan ykkar virðingu. Burt með þetta bull. M.b.kv. fyrrverandi sjómaður.
Elska ykkur
01/06/2022
Hlusta alltaf á þættina ykkar
Skipafréttir
28/11/2019
Ekkert eðlilega góðir þættir. Fótboltaumfjöllun á mannamáli. Skipafréttir mættu vera heill þáttur einn og sér! Því meiri skóumræða, því betra. Annars er þetta bara rock solid
Hvíld
07/06/2019
Það er mikil hvíld í því að þið eruð ekki ofurseldir einhverjum fyrirfram ákveðnum skoðunum vegna hagsmunatengsla við leikmenn eða félög. Frábært stöff
About
Information
- CreatorSteve Dagskrá
- Years Active2019 - 2024
- Episodes291
- RatingClean
- Copyright© All rights reserved
- Show Website