39 episodes

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuðu út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

Steve Dagskrá Steve Dagskrá

    • Sports
    • 4.7, 42 Ratings

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuðu út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

Customer Reviews

4.7 out of 5
42 Ratings

42 Ratings

Jóhann Páll ,

Skipafréttir

Ekkert eðlilega góðir þættir. Fótboltaumfjöllun á mannamáli. Skipafréttir mættu vera heill þáttur einn og sér!

Því meiri skóumræða, því betra. Annars er þetta bara rock solid

Eyjapeyji ,

Hvíld

Það er mikil hvíld í því að þið eruð ekki ofurseldir einhverjum fyrirfram ákveðnum skoðunum vegna hagsmunatengsla við leikmenn eða félög. Frábært stöff

Freyr swag swag ,

Það allra besta

Við viljum heyra meira. Þetta er líklega besta podcast sem ég hef hlustað á og segi það og skrifa 11 mánuðum eftir að hafa hlustað á það. Miklu fyndnari og með skemmtilegri ályktanir og útgangspunkta heldur en Dr.Football og fótbolti.net hlaðvörpin!
Landinn vill heyra meira og væri gaman að sjá þá spá í Pepsi Max-deildina. Hvaða leikmaður spilar í mest obscure takkaskónum? Hver er íslenski Quaresma? Svo myndi maður gjarnan vilja heyra meiri þýsku.

Top Podcasts In Sports

Listeners Also Subscribed To