110 episodes

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuðu út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

Steve Dagskr‪á‬ Steve Dagskrá

  • Sports
  • 4.9 • 90 Ratings

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuðu út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

  Við förum yfir Pepsi Möxuna. Keflavík þarf nýtt lag og one to watch: Andrés Escobar

  Við förum yfir Pepsi Möxuna. Keflavík þarf nýtt lag og one to watch: Andrés Escobar

  Þátturinn er í boði:
  Better you 💊
  Tuborg 🍺
  Dominos 🍕
  Stöð 2 📺
  Netgíró 💲
  H Verslun 🏟
  R3 Ráðgjöf & bókhald 📓

  • 1 hr 21 min
  Filterslaus apríl. Trezeguet á kantinum og er Gylfi að skipta um skó?

  Filterslaus apríl. Trezeguet á kantinum og er Gylfi að skipta um skó?

  Þátturinn er í boði:
  Natures Aid/Better you 💊
  Tuborg 🍺
  Dominos 🍕
  Stöð 2 📺
  Netgíró 💲
  R3 Ráðgjöf & bókhald 📓

  • 1 hr 6 min
  KSÍ, Arnar Þór, Viðar Örn og systir hans.

  KSÍ, Arnar Þór, Viðar Örn og systir hans.

  Þátturinn er í boði:
  Natures Aid/Better you 💊
  Tuborg 🍺
  Dominos 🍕
  Stöð 2 📺
  Netgíró 💲
  R3 Ráðgjöf & bókhald 📓

  • 1 hr 15 min
  x Snorri Barón

  x Snorri Barón

  Þátturinn er í boði:
  Natures Aid/Better you 💊
  Tuborg 🍺
  Dominos 🍕
  Stöð 2 📺
  Netgíró 💲
  R3 Ráðgjöf & bókhald 📓

  • 1 hr 20 min
  37 dagar í pepsi, 30 mínútna leiksýning með frúnni í Red Dead og Hinn “grjótharði” Arteta.

  37 dagar í pepsi, 30 mínútna leiksýning með frúnni í Red Dead og Hinn “grjótharði” Arteta.

  Þátturinn er í boði:
  Natures Aid/Better you 💊
  Tuborg 🍺
  Dominos 🍕
  Stöð 2 📺
  Netgíró 💲
  R3 Ráðgjöf & bókhald 📓

  • 1 hr 15 min
  Laporta og Cruyffistarnir. GB og Skíðagangan í Obertsdorf og the Bale show.

  Laporta og Cruyffistarnir. GB og Skíðagangan í Obertsdorf og the Bale show.

  Þátturinn er í boði:
  Natures Aid/Better you 💊
  R3 Ráðgjöf & bókhald 📓
  Tuborg 🍺
  Dominos 🍕
  Stöð 2 📺
  Netgíró 💲

  • 1 hr 28 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
90 Ratings

90 Ratings

Jóhann Páll ,

Skipafréttir

Ekkert eðlilega góðir þættir. Fótboltaumfjöllun á mannamáli. Skipafréttir mættu vera heill þáttur einn og sér!

Því meiri skóumræða, því betra. Annars er þetta bara rock solid

Eyjapeyji ,

Hvíld

Það er mikil hvíld í því að þið eruð ekki ofurseldir einhverjum fyrirfram ákveðnum skoðunum vegna hagsmunatengsla við leikmenn eða félög. Frábært stöff

Freyr swag swag ,

Það allra besta

Við viljum heyra meira. Þetta er líklega besta podcast sem ég hef hlustað á og segi það og skrifa 11 mánuðum eftir að hafa hlustað á það. Miklu fyndnari og með skemmtilegri ályktanir og útgangspunkta heldur en Dr.Football og fótbolti.net hlaðvörpin!
Landinn vill heyra meira og væri gaman að sjá þá spá í Pepsi Max-deildina. Hvaða leikmaður spilar í mest obscure takkaskónum? Hver er íslenski Quaresma? Svo myndi maður gjarnan vilja heyra meiri þýsku.

Top Podcasts In Sports

Listeners Also Subscribed To