3 episodes

Fuglasöngur er flókið tungumál sem fuglar nota til að tjá ýmsar mikilvægar upplýsingar um sig sjálfa. Í þessari þáttaröð er fjallað umfuglasöng frá bæði líffræðilegum og menningarlegum hliðum. Hvað hafa fuglar að segja og hvað eigum við manneskjur sameiginlegt með fuglum þegar kemur að samskiptum?
Umsjón: Hlynur Steinsson.
Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Fuglafit RÚV

    • Education
    • 5.0 • 2 Ratings

Fuglasöngur er flókið tungumál sem fuglar nota til að tjá ýmsar mikilvægar upplýsingar um sig sjálfa. Í þessari þáttaröð er fjallað umfuglasöng frá bæði líffræðilegum og menningarlegum hliðum. Hvað hafa fuglar að segja og hvað eigum við manneskjur sameiginlegt með fuglum þegar kemur að samskiptum?
Umsjón: Hlynur Steinsson.
Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Fyrsti þáttur – Samskipti fugla

    Fyrsti þáttur – Samskipti fugla

    Í þessum fyrsta þætti fræðumst við um líffræðilegu hliðar fuglasöngs. Við pælum í þróun fuglasöngs, raddböndum og þeim upplýsingum sem líffræðileg tónlist hefur að geyma. Eigum við manneskjur mögulega eitthvað sameiginlegt með fuglum þegar kemur að samskiptum?
    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 35 min
    Annar þáttur – Menning fugla

    Annar þáttur – Menning fugla

    Er menning algjörlega mannlegt fyrirbæri eða hafa fuglar líka einhver menningareinkenni? Við veltum fyrir okkur menningareinkennum meðal fugla í gegnum þróun söngs, tónlistarsmekk og hreiðurgerð og fjöllum um menningarnám og jafnrétti kynjanna – allt út frá sjónarhorni fugla.
    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 35 min
    Þriðji þáttur – Mállýskur skógarþrasta og músarrindla

    Þriðji þáttur – Mállýskur skógarþrasta og músarrindla

    Í þessum þætti kynnumst við betur tveimur fuglategundum sem eru sérstaklega virkar í tónlistarsenu Íslands. Skógarþrestir fá orðið og við hlustum á mismunandi mállýskur skógarþrasta alls staðar af landinu. Við fjöllum um músarrindla, einn allra minnsta en á sama tíma háværasta söngvara landsins.
    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 39 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
2 Ratings

2 Ratings

Top Podcasts In Education

Í alvöru talað!
Gulla og Lydía
Skipulagt Chaos
Selma og Steinunn
Stjörnuspekiskólinn
Gísli Hrafn Gunnarsson
Aprende Más Inglés
Daniel Welsch
Growth Mindset: Psychology of self-improvement
Growth Mindset Psychology
Leitin að peningunum
Umboðsmaður skuldara

You Might Also Like

Frjálsar hendur
RÚV
Þetta helst
RÚV
Heimskviður
RÚV
Í ljósi sögunnar
RÚV
Myrka Ísland
Sigrún Elíasdóttir
Heimsglugginn
RÚV