6 episodes

Hrollur er sakamálahlaðvarp sem fær hárin til að rísa.
Sigrún Sigurpáls tekur fyrir bæði þekkt mál og líka mál sem hafa ekki fengið eins mikla athygli í fjölmiðlum en öll eiga þau það sameiginlegt að vera afar ógeðfelld.
Hrollur er ekki við hæfi barna.

Hrollur's podcast Sigrún Sigurpáls

    • True Crime
    • 4.8 • 82 Ratings

Hrollur er sakamálahlaðvarp sem fær hárin til að rísa.
Sigrún Sigurpáls tekur fyrir bæði þekkt mál og líka mál sem hafa ekki fengið eins mikla athygli í fjölmiðlum en öll eiga þau það sameiginlegt að vera afar ógeðfelld.
Hrollur er ekki við hæfi barna.

    Morðið á James Bulger

    Morðið á James Bulger

    James litli var leiddur út úr verslunarmiðstöð í Englandi af tveimur 10 ára drengjum.  Þeir frömdu óhugsandi glæp en voru einungis vistaðir á barnaheimili með öryggisgæslu í 8 ár.  

    • 1 hr 5 min
    Son of Sam - David Berkowitz

    Son of Sam - David Berkowitz

    Raðmorgðinginn Son of Sam hrellti íbúa New York 1976-1977. 
    Það er svona þegar hundur nágrannans var andsetinn af djöflinum og skipaði honum að drepa greyinu. 
    Hann er eitt stórt skrítið mál hann Son of Sam

    • 1 hr 25 min
    Granít konan - The Dumb Bell murder

    Granít konan - The Dumb Bell murder

    Ruth Snyder var kölluð Granít konan, en hún giftist manni sem gat ekki leynt ást sinni á látinni fyrrum ástkonu sinni. Ruth fékk nóg og fór að stunda framhjáhöld þar til hún kynntist elskhuga sínum Judd Gray.  Á meðan hún var kennd við granít var hann kallaður linkind. Og Ruth nýtti sér það þegar hún taldi honum trú um að þau þyrftu að losna við eiginmann hennar með því að bana honum. 

    • 51 min
    Cheshire innrásin

    Cheshire innrásin

    Árið 2007 brutust tveir menn inn á heimili Petit fjölskyldunnar með skelfilegum afleiðingum sem settu samfélagið á hliðina.  Innbrotið sem átti "bara" að fela í sér stuld á peningum breyttist í þrefalt morð og íkveikju.

    • 53 min
    The Phantom Killer - The Moonlight murders

    The Phantom Killer - The Moonlight murders

    Árið 1946 var íbúum Texarkana ansi erfitt því morðingi gekk laus. 
    Fólk tók á það ráð að negla fyrir glugga og ungmenni fengu ekki að vera á ferðinni seint á kvöldin. Um tíma var útgöngubann í bænum vegna morðingjans. 
     
    Styrktaraðili þáttarins er verslunin Hans og Gréta 
    www.hansoggreta.is

    • 40 min
    Hi Fi morðin í Utah

    Hi Fi morðin í Utah

    Árásamennirnir höfðu horft á myndina Magnum Force, þar sem vændiskona var látin drekka Drano stíflueyði með þeim afleiðingum að hún lést samstundis. Þeir ákváðu því að reyna þetta á sínum fórnarlömbum.. með skelfilegum afleiðingum. 
    Hrollur er ný þáttasería frá mér þar sem ég mun eingöngu fjalla um glæpi og slíkan ófögnuð.  

    • 43 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
82 Ratings

82 Ratings

Top Podcasts In True Crime

Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Morðskúrinn
mordskurinn
ILLVERK PODCAST
ILLVERK PODCAST
The Official Jinx Podcast
HBO
Mannvonska
Lovísa Lára
Casefile True Crime
Casefile Presents