Í þættinum er fjallað um markmenn á breiðum grundvelli. Tekist er á við spurninguna: Hvers vegna í ósköpunum velur sér einhver að vera markmaður? Gestir þáttarins eru Árni Snær Ólafsson og Páll Gísli Jónsson.
Information
- Show
- Published27 July 2019 at 15:23 UTC
- Length58 min
- RatingClean