Ræðum það...

Hlaðvarp Góðra samskipta - Ræðum það
Ræðum það...

Umræðuþáttur um stjórnun, viðskipti og efnahagsmál

  1. 22 AUG

    #02 Bakherbergið: Gestir í pólitískum afmælum kynda undir kenningum

    Bakherbergið: Gestir í pólitískum afmælum kynda undir kenningum Karitas Ríkharðsdóttir, sérfræðingur í samskiptum og fyrrum starfsmaður þingflokks Framsóknarflokksins og Jakob Birgisson, stjórnmálaskýrandi og yngsti eldri borgari landsins voru gestir þáttarins og fóru yfir stöðu ríkisstjórnarinnar, gestalista og tilhugalíf í tveimur afmælisveislum stjórnmálaleiðtoga um helgina, þrönga stöðu sumra flokka og punktstöðuna hjá leiðtogunum í borginni. Bakherbergið kannaði einnig hvaða mál fólk vilji að stjórnmálaflokkar einblíni á. Niðurstaðan er að mun fleiri nefna nú "veskismál" af einhverju tagi en í sambærilegum könnunum sem gerðar hafa verið fyrr á kjörtímabilinu. Efnahagsmálin (51%), verðbólga (47%) og húsnæðismál (41%) eru stærstu málin fyrir utan heilbrigðismálin sem enn mælast efst á blaði hjá landsmönnum (61%). Mörg önnur mál sem verið hafa á dagskrá stjórnmálanna komast ekki á topp tíu yfir mikilvægustu málin að mati almennings. Þar má nefna umhverfis- og loftslagsmál, Evrópusambandið, orkumál og málefni flóttafólks. Það var könnunarfyrirtækið Prósent sem framkvæmdi könnunina fyrir Bakherbergið. Samstarfsaðilar þáttarins: 🚗 Hyundai á Íslandi 🚛 Klettur - sala og þjónusta 🏢 Eignaumsjón —— 📋 Prósent Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum: ⁠Könnun Prósents fyrir Bakherbergið⁠

    1h 30m

Ratings & Reviews

5
out of 5
6 Ratings

About

Umræðuþáttur um stjórnun, viðskipti og efnahagsmál

You Might Also Like

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada