6 episodes

Fjallað er um tónlistarsenuna á Íslandi á marga mismunandi vegu. Númi tekur viðtöl við ýmsa aðila innan hennar og skyggnist inn í tónlistarsköpun og líf viðmælenda sinna.

Tónminjakasti‪ð‬ Númi Steinn Möller Hallgrímsson

    • Music

Fjallað er um tónlistarsenuna á Íslandi á marga mismunandi vegu. Númi tekur viðtöl við ýmsa aðila innan hennar og skyggnist inn í tónlistarsköpun og líf viðmælenda sinna.

    S1E6: Young Nazareth

    S1E6: Young Nazareth

    Sjötti þáttur Tónminjakastsins. Arnar Ingi Ingason eða Young Nazareth er viðmælandi dagsins en hann er pródúsent og lagahöfundur. Í þessum þætti fáum við að kynnast honum betur.
    Tónminjakastið er gert í samstarfi við Tónhyl.
    Takk fyrir að hlusta 3

    • 54 min
    S1E5: Matthías Eyfjörð

    S1E5: Matthías Eyfjörð

    Fimmti þáttur í fyrstu seríu Tónminjakastsins mættur. Matthías Eyfjörð eða Matti er viðmælandi dagsins en hann er einmitt pródúsent og lagahöfundur. Í þessum þætti fáum við að kynnast honum betur.

    Tónminjakastið er gert í samstarfi við Tónhyl. Takk fyrir að hlusta!!

    • 57 min
    S1E4: Salka Valsdóttir

    S1E4: Salka Valsdóttir

    Fjórði þáttur í fyrstu seríu Tónminjakastsins lentur. Salka Valsdóttir eða Neonme er pródúsent og lagahöfundur og í dag fáum við að kynnast henni betur.

    Tónminjakastið er gert í samstarfi við Tónhyl. Takk kærlega fyrir að hlusta!

    • 1 hr 7 min
    S1E3: Pálmi Ragnar Ásgeirsson

    S1E3: Pálmi Ragnar Ásgeirsson

    Þriðji þáttur í fyrstu seríu Tónminjakastsins. Pálmi Ragnar Ásgeirsson búinn að tylla sér í sófann og fara yfir allt það helsta. Í fyrstu seríunni munum við skyggnast inn í hugarheim pródúsenta og lagahöfunda.
    Fyrsta serían er gerð í samstarfi við Tónhyl. Takk fyrir að hlusta.

    • 1 hr 1 min
    S1E2: Þormóður Eiríksson

    S1E2: Þormóður Eiríksson

    Annar þáttur Tónminjakastsins lentur, enginn annar en Þormóður Eiríksson sestur í sófann.

    Í fyrstu seríunni munum við skyggnast inn í hugarheim pródúsenta og lagahöfunda.

    Fyrsta serían er gerð í samstarfi við Tónhyl. Takk fyrir að hlusta.

    • 57 min
    S1E1: Magnús Jóhann Ragnarsson

    S1E1: Magnús Jóhann Ragnarsson

    Fyrsti þáttur í fyrstu seríu Tónminjakastsins mættur.

    Í fyrstu seríunni munum við skyggnast inn í hugarheim pródúsenta og lagahöfunda.

    Tónminjakastið er gert í samstarfi við Tónhyl. Takk fyrir að hlusta.

    • 1 hr 5 min

Top Podcasts In Music

Djúpið
djupid
Dissect
The Ringer
Asgeir Olafsson Lie - Podcast
Podcast Stúdíó Akureyrar
Árið er
RÚV
Einmitt
Einar Bárðarson
Fílalag
Fílalag