69 episodes

Einmitt eru samtöl á sunnudagsmorgnum þar sem Einar ræðir við áhugaverða einstaklinga úr öllum áttum um smelli og skelli á lífsins svelli.

Einmitt Einar Bárðarson

    • Music
    • 5.0 • 15 Ratings

Einmitt eru samtöl á sunnudagsmorgnum þar sem Einar ræðir við áhugaverða einstaklinga úr öllum áttum um smelli og skelli á lífsins svelli.

    69 Hver er Halla Hrund?

    69 Hver er Halla Hrund?

    Halla Hrund Logadóttir er hástökkvarinn viku eftir viku í kapphlaupi frambjóðenda til forseta Íslands. Fyrir nokkrum vikum vissi afar fáir hver Halla er en nú keppist þjóðin við að kynna sér hana og ekki seinna vænna því það styttist í kosningar. Hver er þessi kona og hvaðan kemur hún og hvað ætlar hún sér að gera ef hún nær kjöri til embættis Forseta Íslands?

    • 1 hr 12 min
    68. Tommi Knúts “29 ár í rusli”

    68. Tommi Knúts “29 ár í rusli”

    Tómas J. Knútsson, maðurinn á bak við Bláa herinn, hefur starfað við hreinsun umhverfisins síðustu 29 ár. Hann hefur lengi verið mér og öðrum innblástur í umhverfissmálum. Hann fékk fálkaorðu forseta Íslands fyrir þau störf en er ennþá á fullu. Núna þegar styttist í Stóra plokkdaginn fannst mér tilvalið að fá hann til mín til að ræða þetta magnaða áhugamál okkar félaganna, rusl.

    • 1 hr 38 min
    67 Siggi Arnars “Tik Tok ætlar að taka yfir tónlistarheiminn”

    67 Siggi Arnars “Tik Tok ætlar að taka yfir tónlistarheiminn”

    Sigurður Ásgeir Árnason framkvæmdastjóri OverTune sem setti allt á hliðina í byrjun árs eftir að hafa endurlífgað Hemma Gunn við í Áramótaskaupinu. Hann fullyrðir að Tik Tok ætli sér að taka yfir tónlistarheiminn en Tik Tok stendur núna í deilum við Universal, stærsta útgáfufyrirtæki í heiminum. Við Siggi ræðum tæknina og framtíðina í þessum magnaða þætti. 

    • 1 hr 28 min
    66.Hera Björk "Hjartað stækkar og heimurinn minnkar"

    66.Hera Björk "Hjartað stækkar og heimurinn minnkar"

    Hera Björk er á leiðinni til Malmö að syngja framlag okkar í Eurovison þetta árið. Valið fór ekki fram hjá neinum. Árið 2019 heimsótti hún SOS barnaþorp bæði í Ísrael og Palestínu en hún er velgjörðasendiherra Barnaþorpanna. Við tölum um hlutverk hennar sem hennar sem velgjörðar sendiherra, hrópin sem gerð hafa verið að henni síðustu vikur og mömmu hennar sem var sveitaballa drottning suðurlands

    • 1 hr 20 min
    65.Júlí Heiðar “Eineltið eflir mann"

    65.Júlí Heiðar “Eineltið eflir mann"

    Júlí Heiðar Halldórsson tónlistarmaður og lagahöfundur var að gefa út nýja plötu. Eitt af lögunum á henni, Farfuglar, vakti athygli mína núna í vetur þegar það kom út. Þar er Júlí Heiðar að syngja um tilfinningarnar og flækjurnar sem fylgja sameiginlegu forræði og umgengnisrétt samið og sungið þannig að það lætur fá sem hlusta ósnerta. Við ræðum plötuna, ferlið að verða að manni og það sem skiptir Júlí Heiðar mestu máli.

    • 1 hr 8 min
    64. Siggi Jóhannes “Lífið er leit að lækningu”

    64. Siggi Jóhannes “Lífið er leit að lækningu”

    Gestur minn í þessum þætti er Sig­urður Hólm­ar Jó­hann­es­son eða pabbi hennar Sunnu Valdísar. Sunna greind­ist með afar sjald­gæf­an tauga­sjúk­dóm aðeins 14 mánaða gömul og þá gáfu læknar henni ekki mikið meira en sex ár til viðbótar. Siggi, Ragnheiður Hjaltadóttir kona hans, læknar Sunnu og velunnarar fjölskyldunnar hafa sýnt mikla þrautseigju og eljusemi í því að leita að lækningu og bættum lífsgæðum fyrir Sunnu sem nú er orðin 18 ára gömul. Þetta er áhugaverður þáttur og upplýsandi.

    • 1 hr 30 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
15 Ratings

15 Ratings

Top Podcasts In Music

Fílalag
Fílalag
Djúpið
djupid
66 Degrees of Sound
The Reykjavík Grapevine
Every Single Album
The Ringer
Dolly Parton's America
WNYC Studios & OSM Audio
Behind The Song
The Drive | Hubbard Radio

You Might Also Like

Eftirmál
Tal
Helgaspjallið
Helgi Ómars
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Spjallið
Spjallið Podcast
Undirmannaðar
Undirmannaðar