57 min

#14 Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlakona lokuð inni með fjölskyldunni í 2 mánuði vegna Covid-19 á Ítalíu Lifum lengur

    • Salute e benessere

Ástandið á Ítalíu hefur verið skelfilegt vegna Covid-19 og hafa tæplega tuttugu og átta þúsund manns látist af völdum sjúkdómsins þegar þetta er skrifað. Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlakona hefur búið í Bra á Ítalíu, tæplega þrjátíu þúsund manna bæ um 50 km sunnan við Tórínó undanfarið ár ásamt manni sínum Svavari Halldórssyni og þremur börnum á aldrinum 8,12 og 14 ára. Fjölskyldan hefur verið lokuð inni vegna farsóttarinnar í tæpa tvo mánuði. Þau kæmust ekki heim í dag nema borga fyrir það verulega há fargjöld, mögulega á aðra milljón króna fyrir fimm manns. Þetta er eitt lengsta útgöngubann í sögu Ítalíu og þótt sjúkdómurinn þar í landi virðist í rénun þá létu engu að síður 333 lífið og 2000 nýsmit voru skráð daginn sem viðtalið var tekið við Þóru, þann 26.apríl sl. Helga Arnardóttir ræðir við Þóru fyrrverandi samstarfskonu sína í Kastljósi um þennan skrýtna tíma sem fjölskyldan hefur þurft að vera lokuð inni og upplifun þeirra í landinu. Þá segir Þóra frá því hvað þessi mikla samvera hefur kennt þeim og gert fjölskyldunni gott, hvernig heimaskóli undir hennar stjórn hefur verið starfræktur og hvernig þau hafa varið tímanum í lestur, spilamennsku, bakstur og eldamennsku.

Ástandið á Ítalíu hefur verið skelfilegt vegna Covid-19 og hafa tæplega tuttugu og átta þúsund manns látist af völdum sjúkdómsins þegar þetta er skrifað. Þóra Arnórsdóttir fjölmiðlakona hefur búið í Bra á Ítalíu, tæplega þrjátíu þúsund manna bæ um 50 km sunnan við Tórínó undanfarið ár ásamt manni sínum Svavari Halldórssyni og þremur börnum á aldrinum 8,12 og 14 ára. Fjölskyldan hefur verið lokuð inni vegna farsóttarinnar í tæpa tvo mánuði. Þau kæmust ekki heim í dag nema borga fyrir það verulega há fargjöld, mögulega á aðra milljón króna fyrir fimm manns. Þetta er eitt lengsta útgöngubann í sögu Ítalíu og þótt sjúkdómurinn þar í landi virðist í rénun þá létu engu að síður 333 lífið og 2000 nýsmit voru skráð daginn sem viðtalið var tekið við Þóru, þann 26.apríl sl. Helga Arnardóttir ræðir við Þóru fyrrverandi samstarfskonu sína í Kastljósi um þennan skrýtna tíma sem fjölskyldan hefur þurft að vera lokuð inni og upplifun þeirra í landinu. Þá segir Þóra frá því hvað þessi mikla samvera hefur kennt þeim og gert fjölskyldunni gott, hvernig heimaskóli undir hennar stjórn hefur verið starfræktur og hvernig þau hafa varið tímanum í lestur, spilamennsku, bakstur og eldamennsku.

57 min

Top podcast nella categoria Salute e benessere

Sigmund
Daniela Collu
Un passo al giorno
Stefania Brucini & VOIS
BUONO A SAPERSI
OnePodcast
Meditazione Guidata & Rilassamento
Meditazione Guidata Rilassamento
Generazione AnZia
Sky TG 24
L'Allena-Mente
OnePodcast