49 min

Höskuldur Þráinsson Samtal

    • News

Á sínum tíma voru helstu rökin fyrir sjálfstæði Íslands sótt í sjálft tungumálið - íslenskuna. Hún væri móðurtungu Norðurlanda og hefði alið af sér bókmenntir sem væru einn af hornsteinum evrópskrar menningar.
En hvernig horfir málið við nú einni öld síðar? Menningargróskan hefur að sönnu aldrei verið meiri, en jafnframt er spurt hvernig tungunni muni reiða af í því stöðuga umróti áreita og ögrana sem eru daglegt hlutskipti nútímafólks. Næsti gestur þáttarins verður Höskuldur Þráinsson sem hefur verið prófessor í íslensku um langt árabil og ræðir um breytingar á tungumálinu.
Umsjón: Ævar Kjartansson og Pétur Gunnarsson.

Á sínum tíma voru helstu rökin fyrir sjálfstæði Íslands sótt í sjálft tungumálið - íslenskuna. Hún væri móðurtungu Norðurlanda og hefði alið af sér bókmenntir sem væru einn af hornsteinum evrópskrar menningar.
En hvernig horfir málið við nú einni öld síðar? Menningargróskan hefur að sönnu aldrei verið meiri, en jafnframt er spurt hvernig tungunni muni reiða af í því stöðuga umróti áreita og ögrana sem eru daglegt hlutskipti nútímafólks. Næsti gestur þáttarins verður Höskuldur Þráinsson sem hefur verið prófessor í íslensku um langt árabil og ræðir um breytingar á tungumálinu.
Umsjón: Ævar Kjartansson og Pétur Gunnarsson.

49 min

Top podcast nella categoria News

La Zanzara
Radio 24
Il Mondo
Internazionale
Non hanno un amico
Luca Bizzarri – Chora Media
The Essential
Will Media - Mia Ceran
Giorno per giorno
Corriere della Sera – Francesco Giambertone
Stories
Cecilia Sala – Chora Media