19本のエピソード

Í klefanum þá skoðum við hvernig við náum árangri og komumst nær markmiðunum okkar. Í Klefanum þá talar allt íþróttafólk sama tungumálið! https://klefinn.is/https://www.instagram.com/klefinn.is/

Klefinn með Silju Úlfars Silja Úlfars

    • スポーツ

Í klefanum þá skoðum við hvernig við náum árangri og komumst nær markmiðunum okkar. Í Klefanum þá talar allt íþróttafólk sama tungumálið! https://klefinn.is/https://www.instagram.com/klefinn.is/

    Hafdís Sigurðardóttir - hjólreiðakona Íslands

    Hafdís Sigurðardóttir - hjólreiðakona Íslands

    Hafdís er margfaldur Íslands- og bikarmeistari, en hún keppir bæði í götuhjólreiðum, tímatöku og gravel. Hafdís keppir fyrir Íslands hönd og hefur farið á Evrópumeistaramót sem og Heimsmeistaramót.Hafdís fer með okkur yfir ferilinn, hvað þarf til að ná árangri í hjólreiðum hvernig er að æfa hjólreiðar á Íslandi, einnig þegar það snjóar ennþá í júní. Þá ræðir hún mótin hér heima, samkeppnina og stórmótin úti. Um daginn fóru fimm íslenskar stelpur saman á Tour de feminin og hún segir okkur hver...

    • 1 時間8分
    Helena Sverrisdóttir - fyrrum atvinnukona í körfubolta

    Helena Sverrisdóttir - fyrrum atvinnukona í körfubolta

    Helena er ein farsælasta körfuboltakona Íslands. Helena á nánast öll met sem hægt er að setja í körfuboltanum, en hún lék sinn fyrsta meistaraflokksleik 12 ára og fyrsta landsleik 14 ára. Helena ræðir ferilinn, hún fór í Texas Christian University og náði frábærum árangri þar, en í haust verður hún tekin inn í frægðarhöll TCU. Helena spilaði sem atvinnukona í Slóvakíu, Ungverjalandi og Póllandi, en hún fann mun á að koma úr háskóla “bubblunni” yfir í atvinnumennskuna þar sem þú þarft að ...

    • 57分
    EM í Utanvegahlaupum

    EM í Utanvegahlaupum

    Evrópumótið í utanvegahlaupum fer fram í Annecy, Frakklandi dagana 30. maí - 2. júní. Hlaupið er um 60km og um 3900 m hækkun, en hlaupaleiðin er í fjöllunum við Annecy vatn. Við heyrðu í Friðleifi Friðleifssyni liðstjóra og formanns langhlauparanefndar um Evrópumótið og undirbúninginn. Þá heyrðum við einnig í fimm af átta hlaupurum um undirbúninginn fram að hlaupi, taktík, búnað og fleira. Þátturinn er í boði Útilífs, Heilsuhillunnar, Hafið fiskverslun og GoodGood. Hvetjum ykku...

    • 59分
    Arnar Freyr Theodórsson - Umboðsmaður

    Arnar Freyr Theodórsson - Umboðsmaður

    Arnar Freyr Theodórsson er umboðsmaður handboltamanna. Sjálfur lék Arnar handbolta lengi en fór út í umboðsmennsku þegar hann missti af tækifæri sem hann vildi ekki að aðrir myndu missa af. Arnar Freyr segir okkur frá heimi umboðsmanna og hvað það felur í sér, en sjálfur segist hann vera í þjónustustarfi sem snýst mikið um samskipti. Þá ræðir Arnar einnig hvaða eiginleika hann vill sjá hjá leikmönnum þegar hann skoðar að byrja að vinna með þeim og af hverju íslenskir handboltamenn eru gó...

    • 1 時間1分
    Elísabet Margeirsdóttir - Ofurhlaupari

    Elísabet Margeirsdóttir - Ofurhlaupari

    Elísabet Margeirsdóttir ofurhlaupari var fyrsta konan í heiminum til að klára 400km Ultra-Gobi maraþonið undir 100 klukkustundum. Elísabet fer yfir feril sinn, hvernig hún byrjaði að hlaupa yfir í að vera í eigenda hóps Náttúruhlaupa og hvað starfið er fjölbreytt þar. Elísabet hefur 14 sinnum farið í Laugavegshlaupið, hún segir aðeins frá reynslu sinni úr hlaupinu. Bakgarðurinn hófst 4. maí og lauk þann 6. maí, það var stórskostleg keppni, Elísabet ræðir keppnina, hvernig Bakgarðurinn byrjaði...

    • 1 時間8分
    Gréta Salóme - Söngkona, lagahöfundur og fiðluleikari

    Gréta Salóme - Söngkona, lagahöfundur og fiðluleikari

    Gréta Salóme er þekkt fyrir hæfileika sína í tónlist, en til að ná árangri á stóra sviðinu þá þarftu að þora að dreyma, eltast við markmiðin þín og vera skipulögð. Gréta segir okkur frá hvernig hún setur sér markmið, hún segir okkur frá fjórum aðferðum sem hún notar til að ná árangri. Þá ræðir hún einnig hvernig er að vera tónlistarkona, hvernig hún byrjaði að vinna hjá Disney og áskorunum þar. Þá hefst Eurovision í kvöld 7. maí og Gréta Salóme hefur sterkar skoðanir á þátttöku Íslands í Euro...

    • 1 時間2分

スポーツのトップPodcast

ピッチサイド 日本サッカーここだけの話
読売新聞ポッドキャスト
石橋貴明のGATE7
TBS RADIO
ラジオ・クラッキー
倉敷保雄
ラジオ日本『真夜中のハーリー&レイス』ポッドキャスト
ラジオ日本
ランニングしながら聴くガチオのラジオ♪
ガチオ
横浜F・マリノス公式Podcast「SPEAK  OUT!」
ラジオクラウド

その他のおすすめ

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Mömmulífið
Mömmulífið
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Spjallið
Spjallið Podcast
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen