Justly Pay og Orkusalan

CCQ stundin

Elísabet Ýr Sveinsdóttir, fjármálastjóri Orkusölunnar, er gestur CCQ stundarinnar að þessu sinni. 

Elísabet Ýr tók við stöðu fjármálastjóra í júní 2021 og fékk fljótlega það verkefni í hendurnar að innleiða jafnlaunakerfi samkvæmt lögum um jafnan rétt og jafna stöðu kynjanna. 

Orkusalan hefur lagt mikla vinnu í gæðamál hjá sér og innleiddu CCQ sem gæðastjórnunarkerfi hjá sér og hafa unnið mjög flotta vinnu þar inni. 

Elísabet segir frá jafnlaunakerfinu, uppbyggingu þess með Justly Pay og notendaupplifun í CCQ. 


Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á öllum helstu streymisveitum.

Ef þú vilt vita meira um CCQ geturðu skoðað hér: https://www.origo.is/lausnir/ccq

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada