Aðalsteinn Árnason gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri Skeljungs er gestur okkar að þessu sinni.
Stjórnendur Skeljungs hafa verið afar framsækin þegar kemur að rekstri gæðamála með það fyrir sjónum að auðvelda aðgengi starfsfólks að upplýsingum. Aðalsteinn segir okkur frá þessu ferðalagi og hversu fljótt og vel starfsfólk hefur aðlagast og lært á nýjar lausnir sem hafa auðveldað þeim sín daglegu störf.
Nýverið hefur Skeljungur hlotið tvær ISO vottanir með afburða árangri, þar sem vottun hlaust án nokkra athugasemda. Þau vinna metnaðarfullt starf og huga vel að öllum gæðamálum sem er auðvitað mjög mikilvægt í þeirra rekstri. Aðalsteinn fer yfir ferlið og þeirra gengi.
Þú getur líka horft á upptöku af viðtalinu hér.
Information
- Show
- Published19 March 2021 at 15:08 UTC
- Length18 min
- Episode5
- RatingClean