Sigurbjörn Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri SL lífeyrissjóðs, er gestur CCQ stundarinnar að þessu sinni.
Sigurbjörn hefur starfað hjá sjóðnum síðan 1989 og sem framkvæmdastjóri síðan 1997.
SL lífeyrissjóður var fyrsti lífeyrissjóðurinn á Íslandi til þess að hljóta ISO vottun og eru þau í dag með bæði ISO 9001 og ISO 27001 og eru að vinna hörðum höndum að því að ná ISO 14001 vottun.
Sigurbjörn segir frá gæðamálum og gæðastjórnun hjá SL lífeyrissjóði og hvernig þróun hefur verið í þeim málum.
Ef þú vilt vita meira um CCQ geturðu skoðað hér: https://www.ccq.cloud/is/
Information
- Show
- Published5 May 2022 at 09:00 UTC
- Length20 min
- Episode9
- RatingClean