102 afleveringen

Podcast by Ragga Nagli

Heilsuvarpid Ragga Nagli

    • Gezondheid en fitness

Podcast by Ragga Nagli

    #97 Gynamedica Harpa Lind og Sonja - Breytingaskeiðið

    #97 Gynamedica Harpa Lind og Sonja - Breytingaskeiðið

    Harpa Lind og Sonja frá Gynamedica eru hafsjór af fróðleik um allt sem viðkemur breytingaskeiðinu. Gynamedica er lækninga og heilsumiðstöð fyrir konur sem fagna 2 ára afmæli um þessar mundir. Þar starfar teymi lækna, hjúkrunarfræðing sem bjóða stuðning, fræðslu, eftirfylgni á breytingaskeiði. Leggið vel við hlustir og dragið fram glósubækurnar.

    Styrktaraðilar
    @nowiceland
    @netto.is

    • 50 min.
    #96 Kristinn Johnson - Allt um skó í hlaup og göngur

    #96 Kristinn Johnson - Allt um skó í hlaup og göngur

    Kristinn Johnson framkvæmdastjóri Eirberg er gestur Heilsuvarpsins. Eirberg selja vörur sem efla heilsu, auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf. Undir þeim hatti eru ALTRA hlaupaskór sem og Vivo barefoot skór. Umfjöllunarefni þáttarins er hvernig skór eru bestir í hlaup, göngur sem og daglegt líf.
    Mjög fróðlegur þáttur fyrir alla sem vilja gefa fótunum sínum alla ást sem þeir eiga skilið með hágæðaskóm.
    @eirberg

    Heilsuvarpið er í boði Nettó og Now á Íslandi
    @nowiceland
    @netto.is

    • 1 u. 10 min.
    #95 Vöðvabygging 101 - hvernig byggirðu vöðva

    #95 Vöðvabygging 101 - hvernig byggirðu vöðva

    Allt sem þú þarft að vita um lyftingar og hvaða þættir þurfa að vera til staðar til að byggja upp vöðva.

    Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó.
    @nowiceland
    @netto.is

    • 36 min.
    #94 Birna Varðar næringarfræðingur - orkuskortur og æfingar

    #94 Birna Varðar næringarfræðingur - orkuskortur og æfingar

    Birna Varðar, næringarfræðingur, doktorsnemi í íþrótta og heilsufræði, rannsakandi á sviði fæðu og átraskana.
    Hún hefur skoðað orkuskort í íþróttum og áhrif á heilsu og árangur.
    Við tölum um orkuskort í æfingum hjá almenna ræktariðkanda því alltof mörg borða of lítið í samræmi við æfingarnar og fjöllum um áhrif of lítillar næringar hefur á líkamlega og andlega heilsu, og langtíma afleiðingar.

    Fylgdu Birnu á Instagram:
    @birnavardar
    @sportbitarnir

    Heilsuvarpið er í boði Nettó og Now á Íslandi
    @netto.is
    @nowiceland

    • 1 u. 5 min.
    #93 Kreatín - allt sem þú vilt vita

    #93 Kreatín - allt sem þú vilt vita

    Í þessum þætti tala ég um kreatín og svara algengum spurningum
    Hvernig virkar kreatín? Hvenær er best að taka það.
    Hvernig? Hversu mikið? Hvaða týpa er best? Get ég tekið kreatín þó ég sé ekki að æfa?

    Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó
    @nowiceland
    @netto.is

    • 21 min.
    #92 Geir Gunnar - mataræði án öfga

    #92 Geir Gunnar - mataræði án öfga

    Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur er gestur Heilsuvarpsins


    Geir Gunnar starfar hjá Heilsustofnun NLFÍ og ritstjóri heimasíðunnar. BS í matvælafræði og MS í næringarfræði og einkaþjálfarapróf og brennur fyrir heilsu, næringu, hreyfingu og berst gegn öfgum og hindurvísindum í næringar- og heilsufræðum.
    Bókin hans Góð heilsa alla ævi án öfga fáanleg í næstu bókabúð.

    Við töluðum um nýju bókina, mýtur og öfgar í mataræði og hreyfingu og hætturnar við samfélagsmiðla í að miðla áfram misgáfulegum og stundum hættulegum ráðleggingum.

    @ggunnz

    Styrktaraðilar Heilsuvarpsins
    @nowiceland
    @netto.is

    • 1 u. 4 min.

Top-podcasts in Gezondheid en fitness

Lieve...,
VBK AudioLab / Els van Steijn & Hannah Cuppen
Over Routines
Arie Boomsma / De Stroom
LUST
Jacqueline van Lieshout / Corti Media
Huberman Lab
Scicomm Media
On Purpose with Jay Shetty
iHeartPodcasts
De Vogelspotcast
Arjan & Gisbert

Suggesties voor jou

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Spjallið
Spjallið Podcast
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Mömmulífið
Mömmulífið
70 Mínútur
Hugi Halldórsson