77 afleveringen

Sálfræðingar spjalla saman um málefni tengd geðheilsu. Þáttastjórnendur eru Katrín Mjöll, Nína Björg og Sturla Brynjólfsson sálfræðingar á Kvíðameðferðarstöðinni og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.

Kvíðakasti‪ð‬ Kvíðakastið

    • Gezondheid en fitness

Sálfræðingar spjalla saman um málefni tengd geðheilsu. Þáttastjórnendur eru Katrín Mjöll, Nína Björg og Sturla Brynjólfsson sálfræðingar á Kvíðameðferðarstöðinni og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.

    74. Gyða Hjartardóttir - Samvinna foreldra eftir skilnað

    74. Gyða Hjartardóttir - Samvinna foreldra eftir skilnað

    Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto!

    Gyða Hjartardóttir er félagsráðgjafi ásamt því að vera umsjónar- og ábyrgaraðili SES á Íslandi, www.samvinnaeftirskilnad.is

    Í þættinum fræðir hún okkur m.a. um hvernig sé best að tala við börn um skilnað foreldra, líðan barna, umgengi, skipta búsetu, meðlagsgreiðslur, samskipti foreldra og margt fleira.

    • 1 u. 8 min.
    73. Spurningar til okkar! - Q&A

    73. Spurningar til okkar! - Q&A

    Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Í þættinum förum við yfir spurningar sem við fengum á instagram um sálfræðinámið (inntökuferli, mun á HÍ og HR og fleira), hundahræðslu, dagbókarskrif og annað létt og skemmtilegt!

    • 57 min.
    72. Tómas Daði Bessason - Frestun

    72. Tómas Daði Bessason - Frestun

    Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Tómas er sálfræðingur á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni. Í þættinum fræðir hann okkur um vítahring frestunar, óhjálplegar hugsanir sem koma fram í frestun og hvernig við getum tæklað þær ásamt því að að gefa okkur ýmis hagnýt verkfæri.

    • 1 u. 28 min.
    71. Áhugaverðar sálfræðirannsóknir Vol IIII

    71. Áhugaverðar sálfræðirannsóknir Vol IIII

    Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Í þessum fjórða rannsóknarþætti fórum við yfir "the Batman Effect", einmannaleika og að blekkja aðra á stefnumótaforritum.



    Rannsóknir nefndar:

    The “Batman Effect”: Improving Perseverance in Young Children - White ofl., 2016

    The socioeconomic consequences of loneliness: Evidence from a nationally representative longitudinal study of young adults - Byan ofl, 2024

    Deception in online dating: Significance and implications for the first offline date - Sharabi og Cauglin, 2019

    • 36 min.
    70. Ásmundur Gunnarsson - Flughræðsla

    70. Ásmundur Gunnarsson - Flughræðsla

    Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Ási er sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni og sérhæfir sig í ýmsum kvíðavanda. Í þættinum útskýrir hann hvernig flughræðsla birtist og viðhelst af mismunandi ástæðum, hvað eru óhjálpleg viðbrögð við flughræðslu og hvað sé hægt að gera til ná bata.

    • 56 min.
    69. Hvað er grufl?

    69. Hvað er grufl?

    Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Í þættinum tölum við um grufl (rumination), hvernig það lýsir sér, hvenær það er óhjálplegt, hvað við getum gert til að taka eftir því og hjálpleg ráð til að takast á við það.

    • 53 min.

Top-podcasts in Gezondheid en fitness

Lieve...,
VBK AudioLab / Els van Steijn & Hannah Cuppen
Huberman Lab
Scicomm Media
LUST
Jacqueline van Lieshout / Corti Media
De Vogelspotcast
Arjan & Gisbert
On Purpose with Jay Shetty
iHeartPodcasts
Over Routines
Arie Boomsma / De Stroom

Suggesties voor jou

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Spjallið
Spjallið Podcast
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Mömmulífið
Mömmulífið
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars