107 afleveringen

Íslendingasögurnar! Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum.

Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.

Ormstungur Ormstungur

    • Kunst

Íslendingasögurnar! Ormstungur er umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða helstu Íslendingasögurnar á léttu nótunum.

Tilgangur hlaðvarpsins er að styðja við lestur og upplifun á Íslendingasögunum.

    2. Grænlendinga saga

    2. Grænlendinga saga

    Í þessari tveggja þátta röð leggja tungurnar Ameríku við fót og kanna landfundi Íslendinga í Ameríku! Eiríks saga rauða og Grænlendinga saga gjörið svo vel.

    • 58 min.
    1. Eiríks saga rauða

    1. Eiríks saga rauða

    Í þessari tveggja þátta röð leggja tungurnar Ameríku við fót og kanna landfundi Íslendinga í Ameríku! Eiríks saga rauða og Grænlendinga saga gjörið svo vel.

    • 50 min.
    6. Fóstbræðra saga - Hefnd og sögulok

    6. Fóstbræðra saga - Hefnd og sögulok

    Nú er komið að sögulokum. En komið fyrst með Tungunum til Grænlands. Það hefur ekki klikkað hingað til. Hjalti hefur komið þangað. Þormóður þarf að hefna en það er sýnd veiði en ekki gefin á þessum slóðum.

    • 1 u. 3 min.
    5. Fóstbræðra saga - Skammt stórra höggva í milli

    5. Fóstbræðra saga - Skammt stórra höggva í milli

    Þorgeir hefur aldrei opnað kexpakka án þess að klára hann, sest upp í bíl án þess að botna hann og aldrei farið út að hlaupa án þess að klára maraþon. Gjörsamlega hömlulaus. Einhvern tímann segir faðir tími stopp.

    • 39 min.
    4. Fóstbræðra saga - Kvennavafstur Kolbrúnarskálds

    4. Fóstbræðra saga - Kvennavafstur Kolbrúnarskálds

    Við fáum smá pásu frá drápum og fókusinn fer á Þormóð sem glímir við þunglyndi og einmanaleika. Hann tekst á við það með því að taka upp á því að fífla konur. Það veit ekki á gott.

    • 31 min.
    3. Fóstbræðra saga - Holdgervingur vígamennskunnar

    3. Fóstbræðra saga - Holdgervingur vígamennskunnar

    Var komið nóg af drápum? Ó nei! Þorgeir er holdgervingur vígamennskunnar. Hann gerir hins vegar mistök sem mögulega kunna að bíta hann í rassinn seinna meir. Hjalti veltir svo fyrir sér hvenær ostur er forn eður ei.

    • 38 min.

Top-podcasts in Kunst

Etenstijd!
Yvette van Boven en Teun van de Keuken
Man met de microfoon
Chris Bajema
Met Groenteman in de kast
de Volkskrant
Ervaring voor Beginners
Comedytrain
RUBEN TIJL RUBEN - DÉ PODCAST
RUBEN TIJL RUBEN/ Tonny Media
De Groene Amsterdammer Podcast
De Groene Amsterdammer

Suggesties voor jou

Draugar fortíðar
Hljóðkirkjan
Frjálsar hendur
RÚV
Besta platan
Hljóðkirkjan
Söguskoðun
Söguskoðun hlaðvarp
Í ljósi sögunnar
RÚV
Já OK
Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto