6 afleveringen

Hér verður fjallað um fjölbreytileika reynslunáms og hvernig það birtist í öllu því sem við tökum okkur fyrir hendur, hvort heldur sem er í formlegu námi eða lífinu sjálfu.

Reynslunni ríkari Reynslunám og lífsleikni 2019

    • Onderwijs

Hér verður fjallað um fjölbreytileika reynslunáms og hvernig það birtist í öllu því sem við tökum okkur fyrir hendur, hvort heldur sem er í formlegu námi eða lífinu sjálfu.

    Sema Erla og Juan Camillo Roman Estrada

    Sema Erla og Juan Camillo Roman Estrada

    Í þessum þætti ræðir Sema Erla við Juan Camillo Roman Estrada, verkefnastjóra fjölmenningarlegu unglingasmiðjunnar, sem er félagslegt úrræði fyrir félagslega einangruð ungmenni af erlendum uppruna á Íslandi. 

    • 45 min.
    Sædís Ósk Helgadóttir

    Sædís Ósk Helgadóttir

    Þetta er hljóðvarp þar sem kíkt var í heimsókn upp á Bandalag íslenskra Skáta þar sem hann Sigurgeir B. Þórisson starfar. Hann féllst á að ræða við mig um hvernig hægt er að finna reynslunám í grunni skátastarfs.

    • 44 min.
    Anna Guðrún Steinsen. 2

    Anna Guðrún Steinsen. 2

    Þetta hjlóðvarp er tekið við Ingibjörg Valgeirsdóttir sem er með mikla reynslu að starfa með börnum og ungmennum. Hún er með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík, BA-gráðu í uppeldis- og menntunarfræðum/fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og bæði Yoga- og Yoga Nidra kennararéttindi.

    Ingibjörg hefur víðtæka reynslu og starfaði m.a. sem forstöðumaður í stuðningsúrræði fyrir börn og ungmenni. Hér í viðtalinu fer hún með okkur í gegnum sinn feril í starfi og þá aðallega þegar hún starfaði með Hálendishópnum og að það hafi verið hennar stærsti skóli. Hún hefur ástríðu fyrir ígrundun og við spjöllum um mismunandi leiðir og hvað er mikilvægt þegar kemur að því að ígrunda. Frábært spjall við einstaka konu!

    • 35 min.
    Anna Guðrún Steinsen. 1

    Anna Guðrún Steinsen. 1

    Í þessu hljóðvarpi verður tekið viðtal við Harald Sigurðsson sem er framkvæmdarstjóri Frístundamiðstöðvarinnar í Kringlumýri. Hann hefur starfað með börnum og ungmennum í áratugi og hefur gífurlega reynslu. Hann hefur sérstakan áhuga á að starfa með unglingum í vanda og segir okkur frá því í viðtalinu hvernig hann og hans félagar störfuðu í Hálendishópnum, hvað virkaði vel og hvað hefði mátt gera betur þegar til baka er litið. Haraldur hefur mikla reynslu og ástríðu fyrir því að nota ígrundun í starfi og segir okkur frá því í þessu viðtali. Einlægt spjall við góðan mann.

    • 41 min.
    Margrét Halldórsdóttir

    Margrét Halldórsdóttir

    Viðtal við Jónu Benediktsdóttir skólastjóra Grunnskólans á Suðureyri um reynslunám og stærðfræðikennslu. Jóna hefur mikla reynslu sem kennari og skólastjóri, Hún var um tíma formaður félags uppeldis til ábyrgðar og áhugavert hvernig það tengist reynslunámi.

    • 22 min.
    Einar I

    Einar I

    hljóðvarp með ósk sem heifur verið að vinna með krökkum með virkunámi

    • 45 min.

Top-podcasts in Onderwijs

Omdenken Podcast
Berthold Gunster
De Podcast Psycholoog
De Podcast Psycholoog / De Stroom
Leaders in Progress Podcast
Leaders in Progress
HELD IN EIGEN VERHAAL
Iris Enthoven
Knoester & Kwint
KVA Advocaten
De WIN-WIN METHODE podcast. Wakker worden met Janneke van der Meulen
Janneke van der Meulen