103 afleveringen

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.

Sterk saman Tinna Gudrun Barkardottir

    • Onderwijs

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.

    #104 Köllum hann Gunnar - batinn

    #104 Köllum hann Gunnar - batinn

    Gunnar, sem er ekki hans rétta nafn, á risa stóra áfallasögu sem hann sagði frá í síðasta þætti. Í þessum þætti fer hann yfir bataferlið en hann varð edrú og fann lausn inni í fangelsi.

    • 1 u. 1 min.
    #103 Köllum hann Gunnar

    #103 Köllum hann Gunnar

    Gunnar, sem er ekki hans rétta nafn, á risa stóra áfallasögu og þróaði með sér fíkn á unglingsárum. Hann segir söguna sína í þættinum.

    • 2 uur 54 min.
    #102 Freyr Eyjólfs

    #102 Freyr Eyjólfs

    Freyr er fimmtugur eiginmaður og faðir sem hefur mikið unnið við fjölmiðla í gegnum tíðina. Við ræðum söguna hans og almennt um lífið.

    • 1 u. 5 min.
    #101 Inga Hrönn - fallsaga

    #101 Inga Hrönn - fallsaga

    Inga Hrönn er hlustendum kunn. Hún er tveggja barna móðir og segir okkur frá reynslu sinni af nýlegu falli, svokallaðri fallbraut og hvernig hún komst inn á geðdeild og er nú á leið í meðferð.

    • 1 u. 5 min.
    #100 Kristel Ben

    #100 Kristel Ben

    Kristel Ben er fertug eiginkona, móðir og verðandi amma sem á sögu áfalla, sorga og sigra. Hún lenti ung í misnotkun, ólst upp í alkóhólisma, var ung einstæð móðir og upplifði mikla fátækt svo eitthvað sé nefnt.

    • 1 u. 48 min.
    #99 Guðrún Ósk

    #99 Guðrún Ósk

    Guðrún Ósk er 33 ára, þriggja barna móðir úr Keflavík sem á stóra sögu áfalla og neyslusaga hennar byrjar þegar hún var aðeins 13 ára gömul.

    • 1 u. 13 min.

Top-podcasts in Onderwijs

Omdenken Podcast
Berthold Gunster
De Podcast Psycholoog
De Podcast Psycholoog / De Stroom
Leaders in Progress Podcast
Leaders in Progress
HELD IN EIGEN VERHAAL
Iris Enthoven
Knoester & Kwint
KVA Advocaten
De WIN-WIN METHODE podcast. Wakker worden met Janneke van der Meulen
Janneke van der Meulen

Suggesties voor jou

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Spjallið
Spjallið Podcast
Morðskúrinn
mordskurinn
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir