10 afleveringen

Víkingar er leikið hlaðvarp í níu hlutum sem byggir á frásögnum frá víkingatímanum. Þetta er saga um fólk sem lifði í okkar heimi fyrir þúsund árum síðan. Hún fjallar um háskafarir og hrottaleg rán. Um sjóferðir vestur yfir Atlantshafið og lengst austur í Asíu. Um ævintýri sem áttu eftir að breyta Norðurlöndunum öllum.

Fjórar persónur eru í forgrunni, Ragnar Loðbrók, Guðríður Þorbjarnardóttir, Ingigerður Ólafsdóttir og Haraldur Harðráði.

Þáttaröðin Víkingar var unnin af sænska ríkisútvarpinu SR með stuðningi frá Nordvision sjóðnum, NRK, DR og RÚV. Verkið sækir innblástur í heimildir á borð við Íslendingasögurnar og aðrar norrænar fornsögur en nýtir sér möguleika skáldskaparins þegar við á.

Víkingar RÚV

    • Kunst

Víkingar er leikið hlaðvarp í níu hlutum sem byggir á frásögnum frá víkingatímanum. Þetta er saga um fólk sem lifði í okkar heimi fyrir þúsund árum síðan. Hún fjallar um háskafarir og hrottaleg rán. Um sjóferðir vestur yfir Atlantshafið og lengst austur í Asíu. Um ævintýri sem áttu eftir að breyta Norðurlöndunum öllum.

Fjórar persónur eru í forgrunni, Ragnar Loðbrók, Guðríður Þorbjarnardóttir, Ingigerður Ólafsdóttir og Haraldur Harðráði.

Þáttaröðin Víkingar var unnin af sænska ríkisútvarpinu SR með stuðningi frá Nordvision sjóðnum, NRK, DR og RÚV. Verkið sækir innblástur í heimildir á borð við Íslendingasögurnar og aðrar norrænar fornsögur en nýtir sér möguleika skáldskaparins þegar við á.

    Stikla

    Stikla

    • 41 sec.
    Haraldur Harðráði, seinni hluti: Baráttan um norsku krúnuna.

    Haraldur Harðráði, seinni hluti: Baráttan um norsku krúnuna.

    Haraldur snýr aftur til Noregs þar sem hann ætlar að hefna dauða bróður síns og ná aftur norsku krúnunni, en um þessar mundir stjórnar bróðursonurinn Magnús landinu.

    Sögumaður: Tinna Hrafnsdóttir
    Þórólfur, hirðskáld Haralds Harðráða: Sveinn Geirsson.

    Höfundar texta og hljóðmyndar: Ulla Svensson, Emelie Rosenqvist, Mathilda von Essen og David Rune.
    Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir
    Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson
    Tónlist: Matti Bye
    Leikstjóri: Tinna Hrafnsdóttir

    • 42 min.
    Haraldur Harðráði, fyrri hluti: Flóttinn frá Konstantinópel

    Haraldur Harðráði, fyrri hluti: Flóttinn frá Konstantinópel

    Haraldur Harðráði missir bróður sinn Ólaf í orustunni á Stiklastöðum og flýr með skáldi sínu, Þórólfi. Takmark hans er að snúa aftur og þá sem konungur Noregs.

    Sögumaður: Tinna Hrafnsdóttir
    Þórólfur, hirðskáld Haralds Harðráða: Sveinn Geirsson.

    Höfundar texta og hljóðmyndar: Ulla Svensson, Emelie Rosenqvist, Mathilda von Essen og David Rune.
    Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir
    Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson
    Tónlist: Matti Bye
    Leikstjóri: Tinna Hrafnsdóttir

    • 43 min.
    Ingigerður Ólafsdóttir, seinni hluti: Ævintýrið í austri

    Ingigerður Ólafsdóttir, seinni hluti: Ævintýrið í austri

    Ingigerður stendur frammi fyrir erfiðum valkostum. Hún þarf að velja hvort hún ætlar að fylgja föður sínum eða hjarta sínu og þar með norska konunginum Ólafi Haraldssyni.

    Sögumaður: Tinna Hrafnsdóttir
    Ingigerður Ólafsdóttir: María Heba Þorkelsdóttir

    Höfundar texta og hljóðmyndar: Ulla Svensson, Emelie Rosenqvist, Mathilda von Essen og David Rune.
    Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir
    Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson
    Tónlist: Matti Bye
    Leikstjóri: Tinna Hrafnsdóttir

    • 40 min.
    Ingigerður Ólafsdóttir, fyrri hluti: Ómögulegt val konungsdóttur

    Ingigerður Ólafsdóttir, fyrri hluti: Ómögulegt val konungsdóttur

    Ingigerður verður gegn vilja sínum þáttakandi í valdatafli föður síns, Svíakonungs, sem fær hótanir bæði frá ásatrúar- og kristnum mönnum.

    Sögumaður: Tinna Hrafnsdóttir
    Ingigerður Ólafsdóttir: María Heba Þorkelsdóttir

    Höfundar texta og hljóðmyndar: Ulla Svensson, Emelie Rosenqvist, Mathilda von Essen og David Rune.
    Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir
    Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson
    Tónlist: Matti Bye
    Leikstjóri: Tinna Hrafnsdóttir

    • 40 min.
    Guðríður Þorbjarnardóttir, seinni hluti: Nýtt líf á Vínlandi

    Guðríður Þorbjarnardóttir, seinni hluti: Nýtt líf á Vínlandi

    Þorsteinn lifir harðan veturinn ekki af en Guðríður heyrir rödd hans engu að síður, hann segir henni að láta draum þeirra rætast og sigla til Vínlands.

    Sögumaður: Tinna Hrafnsdóttir
    Guðríður Þorbjarnardóttir: Margrét Vilhjálmsdóttir

    Höfundar texta og hljóðmyndar: Ulla Svensson, Emelie Rosenqvist, Mathilda von Essen og David Rune.
    Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir
    Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson
    Tónlist: Matti Bye
    Leikstjóri: Tinna Hrafnsdóttir

    • 29 min.

Top-podcasts in Kunst

Etenstijd!
Yvette van Boven en Teun van de Keuken
Ervaring voor Beginners
Comedytrain
Met Groenteman in de kast
de Volkskrant
De Groene Amsterdammer Podcast
De Groene Amsterdammer
Man met de microfoon
Chris Bajema
Smakelijk! De podcast van Petra Possel
Petra Possel

Suggesties voor jou

Í ljósi sögunnar
RÚV
Þjóðmál
Þjóðmál
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Vikingar
Sveriges Radio
P3 Dokumentär
Sveriges Radio
P4 Dokumentär
Sveriges Radio