4 episodes

Djöflavarpið er hlaðvarp Rauðu djöflanna, stuðningssíðu Manchester United á Íslandi. Farið er létt yfir leiki liðsins og í framhaldinu er tekin dýpri umræða um slúður og fréttir sem tengjast United.

Djöflavarpi‪ð‬ ritstjorn@raududjoflarnir.is

    • Sport

Djöflavarpið er hlaðvarp Rauðu djöflanna, stuðningssíðu Manchester United á Íslandi. Farið er létt yfir leiki liðsins og í framhaldinu er tekin dýpri umræða um slúður og fréttir sem tengjast United.

    118. þáttur – Leikhús martraðana

    118. þáttur – Leikhús martraðana

    Maggi, Hrólfur og Bjössi fóru yfir síðustu leiki og reyndu svo að finna út úr því hver eigi mestu sökina á stöðunni í dag. Er það stjórinn, leikmenn, eigendur eða ónefndur stuðningsmaður Víkings sem keypti sér Antony trefil í Manchester? Rauðu djöflarnir á: Apple Podcasts Spotify MP3 skrá: 118. þáttur

    117. þáttur – Yfirtaka á döfinni

    117. þáttur – Yfirtaka á döfinni

    Maggi, Bjössi og Raggi fóru yfir leikina gegn Crystal Palace, Galastaray og Brentford. Taplausa byrjun kvennaliðsins og Bjössi fór ítarlega yfir líkleg kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósenta hlut í Mancester United. Rauðu djöflarnir á: Apple Podcasts Spotify MP3 skrá: 117. þáttur

    116. þáttur – Erum á réttri leið

    116. þáttur – Erum á réttri leið

    Maggi og Raggi settust niður og ræddu: Leikinn gegn Burnley Leikinn gegn Crystal Palace í deildarbikarnum Einkunnir leikmanna Man Utd í FC24 (áður FIFA) Rauðu djöflarnir á: Apple Podcasts Spotify MP3 skrá: 116. þáttur

    115. þáttur – Erum við of svartsýn?

    115. þáttur – Erum við of svartsýn?

    Maggi, Bjössi og Raggi settust niður og ræddu: Leikinn gegn Brighton Leikinn gegn Bayern í Meistaradeildinni Andra Onana Erik ten Haag Umræðuna í kringum Manchester United FC24 Rauðu djöflarnir á: Apple Podcasts Spotify MP3 skrá: 115. þáttur

Top Podcasts In Sport

TV 2 B-Laget
TV 2 og Moderne Media
The Rest Is Football
Goalhanger Podcasts
Breaking Marathon Limits
Breaking Marathon Limits
Fotballquizmesterskapet
Concorde TV og Bauer Media
Løperådet
Runner's World Norge
Gode Vibber
Mottaket Media

You Might Also Like