Выпусков: 551

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

Karfan Karfan

    • Спорт

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

    Tvígrip: Einn langur fyrir sumarfrí - Falur, Tómas, Kostas og Friðrik Ingi á línunni

    Tvígrip: Einn langur fyrir sumarfrí - Falur, Tómas, Kostas og Friðrik Ingi á línunni

    Konstantinos "Kostas" Tsartsaris grikkinn úr Grindavík í viðtali, lyfjamál í körfuboltanum, útlendingar koma og fara eins og venjulega nema núna voru óvenju margir. Tómas Tómasson fór yfir þau mál með okkur. Falur Harðarsson fór yfir ferilinn sinn, hann sagði okkur frá því hvernig það kom til að spila körfubolta fyrir kirkjuna sína í USA. Friðrik Ingi Rúnarsson mætti einnig í viðtal til okkar og fór yfir sinn feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Grindvíkingar reka sinn dáðasta son og fu...

    • 5 ч 5 мин.
    Fyrstu fimm: Arnar Guðjónsson

    Fyrstu fimm: Arnar Guðjónsson

    Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer þjálfarinn Arnar Guðjónsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann hefur þjálfað á ferlinum. Eftir margra ára starf sem þjálfari verður Arnar í fyrsta skipti ekki með lið á næstu leiktíð, en hann yfirgaf Stjörnuna nú í lok þessa tímabils og er farinn að vinna fyrir KKÍ. Þrátt fyrir að vera aðeins 37 ára gamall má segja að Arnar hafi þjálfað ansi lengi. Fyrsta starf hans var hjá Sindra 2005, þaðan fór hann svo til FSu 2007, en 2009 lagðist hann ...

    • 1 ч. 16 мин.
    The Uncoachables: No More Basketball

    The Uncoachables: No More Basketball

    Helgi, David and Jeanne finally meet up a few days after the last game of the season. We begin by skimming over all games in the men and women's Subway league semifinals and go into the winners of the first division playoffs for who gets promoted. We finally discuss the finals and wrap everything up by going over the gossip and news. Enjoy!Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne SicatThe Uncoachables is brought to you by Lykill, Subway, Kristall and Lengjan.

    • 1 ч. 13 мин.
    Fyrstu fimm: Páll Kolbeinsson

    Fyrstu fimm: Páll Kolbeinsson

    Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer KR-ingurinn Páll Kolbeinsson yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hann spilaði með á ferlinum.Páll var á sínum tíma einn besti bakvörður Íslands, en á feril sínum 1981 til 1998 lék hann fyrir tvö lið, KR, Tindastól og University of Wisconsin–Oshkosh Titans í bandaríska háskólaboltanum. Þá lék hann frá 1986 til 1992 43 leiki fyrir íslenska landsliðið. Besta tímabil Páls var líklega 1989-90, en þá var hann valinn leikmaður ársins eftir að hafa leitt sína...

    • 53 мин.
    Aukasendingin: Úrslitin, verðlaunaafhending fyrir tímabilið og orðið á götunni

    Aukasendingin: Úrslitin, verðlaunaafhending fyrir tímabilið og orðið á götunni

    Aukasendingin fékk Mumma Jones þjálfara og Siggeir Ævarsson blaðamann til þess að fara yfir fréttir vikunnar, orðið á götunni, lokaúrslitin í Subway deild karla og margt fleira. Þá er undir lokin farið í verðlaunaafhendingu fyrir nýafstaðið tímabil, þar sem veitt eru verðlaun í hefðbundnum og óhefðbundnum flokkum.Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Tactica, Subway og Lengjunnar.

    • 1 ч. 13 мин.
    Aukasendingin: Fréttir vikunnar, úrslitin í Subway og heitasta slúðrið

    Aukasendingin: Fréttir vikunnar, úrslitin í Subway og heitasta slúðrið

    Aukasendingin fékk Árna Jóhannsson og Siggeir Ævarsson blaðamenn til þess að fara yfir úrslitin í Subway deildunum, leikmenn erlendis, fréttir vikunnar og heitasta slúðrið. Þá er einnig farið yfir nokkrar skemmtilegar línur sem þjálfarar og leikmenn hafa látið útúr sér á síðustu árum, sem og hvar Siggeir væri helst til í að búa.Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Tactica, Subway og Lengjunnar.

    • 1 ч. 3 мин.

Топ подкастов в категории «Спорт»

В спортивках
andybary
ДЕРЖИ ТЕМП
Академия марафона
Сила в теле
RocketScienze
Говорит беговая Москва
Спорткастерная
В поле
Mikhail Polenov
Порошин, Лукомский. CappuccinoCatenaccio
Порошин, Лукомский. Cappuccino & Catenaccio

Вам может также понравиться

Endalínan
Podcaststöðin
Boltinn lýgur ekki
Tal
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Þungavigtin
Tal
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason