90 avsnitt

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

Heppni og Hetjudáðir Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín

    • Fritid

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

    87 - Lautarferð

    87 - Lautarferð

    Rimlarnir halda för sinni upp í gegnum skóga fjallgarðsins sem aðskilur Hashia eyðimörkina og Alandriu. Þeir gera heiðarlega tilraun til að tjalda, og fræðast um náttúrlífið í boði Emir. Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 10.stigi. Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 10.stigi. Ingó spilar Joy, tiefling bard á 10.stigiJói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.

    • 58 min
    1 - Bjór og kamillute

    1 - Bjór og kamillute

    Fyrsti dagur í lífi hetjanna okkar!Gya, Nomanuk og Egor eru í rólegheitum á helsta ferðamannastað Alandriu, þegar óvæntir hlutir eiga sér stað. Litlar drekaverur, upprennandi tónlistarmaður, og skuggalegir óvinir koma við sögu, í þessum fyrsta þætti af Heppni og Hetjudáðum!Music: Blood Eagle, Vopna, Blacksmith and Entertainment by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 Licensehttp://creativecommons.org/licenses/by/4.0/

    • 1 tim. 21 min
    2 - Sjávarháski

    2 - Sjávarháski

    Hetjurnar okkar fá sitt fyrsta verkefni, lenda í ævintýrum á sjó og finna dulafullt skip...

    • 1 tim. 1 min.
    3 - Gettu betur

    3 - Gettu betur

    Hetjurnar okkar skoða strandað skip, og lenda í óvæntri spurningakeppni. Þau finna vísbendingar um óvenjulegan farm um borð. Kannski berjast þau við uppvakning og fiskiskrímsli eða tvö...

    • 1 tim. 46 min
    4 - Tröllið sem stal hjólunum

    4 - Tröllið sem stal hjólunum

    Hetjurnar okkar sogast inn í ævintýraheim, þar sem einhver hefur stolið jólunum!Tekst þeim að bjarga jólunum, og öllum stolnu hjólunum?Music: Silent Night, God Rest Ye Merry Gentlemen, Joy to the world, We three celtic kings & We wish you a merry christmas by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 License

    • 1 tim. 12 min
    5 - Tímapressa

    5 - Tímapressa

    Hetjurnar okkar lenda í vandræðum með tíma, djöfla og kynnast nýjum vin.Þau er áfram á leið upp til Doctra að sinna sínu verkefni fyrir Aes. Music: Marked, Borgar, Góða Nótt, Vetur frosti, Cold Journey, Behind the sword & Fólkvangr by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 License

    • 1 tim. 20 min

Mest populära poddar inom Fritid

Röda vita rosen
Jenny Strömstedt & Victoria Skoglund
ODLA!
med Maj-Lis Pettersson & Bella Linde
Avsuttet med Elsa & Johanna
Elsa & Johanna
Elsa Billgren och Sofia Wood
Perfect Day Media
Hanna och Rebeccas trädgårdsliv
Willab Garden
Populärkulturell Podcast
Peter Kjellin

Du kanske också gillar

Svörtu tungurnar
Hljóðkirkjan
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Já OK
Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Í ljósi sögunnar
RÚV
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101