62 avsnitt

Spilahópurinn Svörtu tungurnar talar um spunaspil. Þátturinn er tekinn upp í hvert skipti áður en við setjumst við spil í Svörtuloftum.

Svörtu tungurnar Hljóðkirkjan

    • Fritid

Spilahópurinn Svörtu tungurnar talar um spunaspil. Þátturinn er tekinn upp í hvert skipti áður en við setjumst við spil í Svörtuloftum.

    #0054 Gestir | Þorsteinn Mar og Gísli DMDidriksen

    #0054 Gestir | Þorsteinn Mar og Gísli DMDidriksen

    •••Útgàfan sem var sett í loftið fyrst var gölluð, hér kemur hann aftur•••
    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg. Spjall við í Þorstein Mar og Gísla DMDidrikssen. Þeir félagar, með hjàlp Quest Portal, lögðu í það metnaðarfulla og risastóra verkefni að þýða grunnreglur D&D yfir á okkar ylhýra og gerðu það líka svona lista vel.   Þeir gerðu sér leið til okkar til að ræða það verkefni.  – Mættir: Snæbjörn og Hannes – Tónlist: False Life – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

    • 1 tim. 16 min
    #0053 Rugl eða raunsæi

    #0053 Rugl eða raunsæi

    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
    Hvort viljum við halda fótunum á jörðinni eða fljúga gegnum víddirnar í leit að sál tímans? Eiga að vera geimverur frá öðrum alheimi? Er gaman að spila persónu sem er ekki með líkama? Eða er best að vera bara venulegur og þurfa að spila það að fara á klósettið?
    Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
     – Mættir: Snæbjörn, Hilmir, Hjörtur og Hlynur
     
     – Tónlist: Hoobastank
     – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

    • 51 min
    #0052 Topp 3 móment

    #0052 Topp 3 móment

    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
    Hver eru okkar eftirminnilegustu augnablik í spunaspilum. Eru það bregður eða bylmingshögg, 1 eða 20 á teningum eða eitthvað allt annað.
     
    ••Það eru smávægilegar hljóðtruflanir í þættinum, við vitum af þeim og það verður komið í lag í næsta þætti••
    Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
     – Mættir: Bjarni, Hilmir, Hannes og Lúlli
     
     – Tónlist: Power shave
     – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

    • 1 tim. 1 min.
    #0051 Karaktersköpun

    #0051 Karaktersköpun

    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
    Hvernig er best að skapa karakter fyrir spunaspil, á að leyfa teningum að ráða, fá innblástur frá popp kúltúr eða bara láta gervigreindina sjá um þetta. Við ræðum þetta allt saman í þætti vikunnar. 
    Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
     – Mættir: Bjarni, Hilmir og Lúlli
     
     – Tónlist: Fog horn
     – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

    • 1 tim. 5 min
    #0050 Varðsveitin undirbúin

    #0050 Varðsveitin undirbúin

    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
    Svörtu tungurnar bjóða ykkur með í undirbúning fyrir einhleypu.
    Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
     – Mættir: Hlynur, Snæbjörn og Óli
     
     – Tónlist: Air Bubble
     – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

    • 50 min
    #0049 Leikarar og spunaspil

    #0049 Leikarar og spunaspil

    Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg.
    Svörtu tungurnar snúa aftur og ræða hversu mikil tenging er á milli atvinnuleikhúsmennsku og spunaspila.
    Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar
     – Mættir: Hannes, Hjörtur, Snæbjörn og Tryggvi
     
     – Tónlist: Air Bubble
     – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

    • 1 tim. 8 min

Mest populära poddar inom Fritid

Elsa Billgren och Sofia Wood
Perfect Day Media
Röda vita rosen
Jenny Strömstedt & Victoria Skoglund
ODLA!
med Maj-Lis Pettersson & Bella Linde
Skillnadens av Sara Bäckmo
www.sarabackmo.se
Frugan och Bäck talar till punkt.
Frugan & Bäck
Trädgård Trädgård Trädgård med Dickson och Wilson
Dickson och Wilson

Du kanske också gillar

Heppni og Hetjudáðir
Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín
Í ljósi sögunnar
RÚV
Pant vera blár!
Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur
Besta platan
Hljóðkirkjan
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?