22 avsnitt

Mál og dómar sem skipta máli í sögulegu ljósi. Skemmtilegir fræðsluþættir

Mál Málanna Mál Málanna

    • Historia

Mál og dómar sem skipta máli í sögulegu ljósi. Skemmtilegir fræðsluþættir

    Al-Kateb v Godwin - Hælisleitandi án heimaríkis

    Al-Kateb v Godwin - Hælisleitandi án heimaríkis

    Gleðilegan bollu-mánudag! Í dag tölum við um Ástralska málið hans Ahmed Al-Kateb sem var hvergi ríkisborgari... við segjum annað en meinum hitt...??

    • 30 min
    O'Conner v. Donaldson - Geðraskaður maður sem vildi vera frjáls

    O'Conner v. Donaldson - Geðraskaður maður sem vildi vera frjáls

    Í dag segjum við ykkur frá Kenneth Donaldson sem var settur inn á geðdeild í Florída, átti að vera nokkrar vikur en breyttust í mörg ár!

    Ræðum einnig G-vítamín og #FreeBritney átakið!

    • 27 min
    Dunblane skotárásin - Breyting á byssu lögum í Bretlandi

    Dunblane skotárásin - Breyting á byssu lögum í Bretlandi

    Mánudagur, og spurningin okkar til ykkar er flúor eða floor? 

    Annars ætlum við að tala um Dunblane skotárásina í Skotlandi sem hafði áhrif á allt Bretland og setti fordæmi fyrir leyfum á byssum. 

    Förum líka inn á hvað Ástralía er með þetta og við ætlum klárlega þangað!

    • 33 min
    Roman Catholic of Brooklyn v. Cuomo - Kirkjuferðir í COVID-19

    Roman Catholic of Brooklyn v. Cuomo - Kirkjuferðir í COVID-19

    Hæ hó, betra seint en aldrei. 

    Í þætti vikunnar tölum við um kirkjuferðir í Covid-19, lög og bönn sem tengjast covid og hvernig hæstiréttur Bandaríkjanna dæmdi nýverið í máli sem snertir þessi mál. 

    Njótið vel og heyrumst í næstu viku!

    • 28 min
    Amber Viðvörunarkerfið - Saga Amber Hagerman

    Amber Viðvörunarkerfið - Saga Amber Hagerman

    Gleðilegan mánudag! Nýr þáttur og hann er átakanlegur. 

    Við segjum frá máli Amber Hagerman sem var rænt fyrir 25 árum, og hvernig foreldrar hennar breyttu kerfinu til þess að bjarga öðrum börnum.

    Kristel er líka komin með nýja intro línu, hvað finnst ykkur?



    Minnum á Instagram @malmalanna og sendið okkur línu ef það er eitthvað!

    • 23 min
    R v R - Ákærður fyrir nauðgun á eiginkonunni

    R v R - Ákærður fyrir nauðgun á eiginkonunni

    LOKSINS erum við mættar til Bretlands, þar segjum við ykkur frá R sem reyndi að áfrýja nauðgunardómi sínum því að eiginmenn geta ekki nauðgað konum sínnum???

    Við vörum auðvitað við umræðu þáttarins.

    Instagrammið okkar @malmalanna ef það er eitthvað!

    • 20 min

Mest populära poddar inom Historia

Historiepodden
Acast
P3 Historia
Sveriges Radio
Historia.nu med Urban Lindstedt
Historiska Media | Acast
Harrisons dramatiska historia
Historiska Media | Acast
The Rest Is History
Goalhanger Podcasts
Seriemördarpodden
Dan Hörning