51 avsnitt

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.

Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp

    • Vetenskap
    • 5,0 • 2 betyg

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.

    Ágreiningur sem leiðir til dýpri tengingar

    Ágreiningur sem leiðir til dýpri tengingar

    Hér förum við yfir hvernig við getum styrkt parsambandið með uppbyggilegum hætti þrátt fyrir átök. 
    Við lærum að takast á við ágeining – um leið og hann kemur upp
    Við lærum að meta aðstæður, er þetta eitthvað sem er vert að ræða og leysa?
    Við lærum að hvað það þýðir að vera vistaddur á meðan á ágreiningi stendur
    Við lærum að setja grunnreglur í samskiptum á meðan á ágreiningi stendur
    Við lærum aðferð/ir til að ná okkur niður í hita leiksins og róa okkur niður
    Við lærum inn á árangursríka samskiptahæfni – t.d. að nota ég staðhæfingar 
    Við lærum einnig „viðgerð eftir átök“ – „do you wan´t to be right or do you wan´t to be happy? 

    Munið að við erum komin á youtube

    • 42 min
    Gildi - Von

    Gildi - Von

    í þessum þætti förum við yfir Gildi Vonarinnar. Fjöllum um mikilvægi þess að eiga von, Vonina sem er vogaraflið milli þess mögulega og ómögulega. 
    Við leitumst líka við að svara spurningu sem kom inn frá einum hlustanda. 
    Eigið góða daga framundan. 

    • 42 min
    Gildi Tengsl

    Gildi Tengsl

    I þessum þætti ætlum við að ræða um tengsl og ávinning þess að eiga í góðum tengslum við fólk sem að marga ef ekki að allra mati er lífsnauðsynlegur þáttur til að öðlast hamingju. 

    Endilega deilið þessu fyrir okkur! 

    Hérna er meira um píramýda Maslow

    https://www.simplypsychology.org/maslow.html

    • 38 min
    Gildi sjálfsmynd

    Gildi sjálfsmynd

    Í þessum þætti tölum við um gildi Sjálfsmyndar. Hversu mikilvægt það er að eiga heilbrigða og sterka sjálfsmynd og ávinninginn af því að stuðla að heilbrigðri sjálfsmynd. 
    Við vonum að þið njótið vel og þökkum kærlega fyrir hlustunina. 

    • 41 min
    Gildi Taumhalds

    Gildi Taumhalds

    í þessum þætti tölum við aðeins um að hafa stjórn á orðum okkar. 

    Það sem við segjum getur haft ótrúlega sterk og mikil áhrif á fólk í kringum okkur. Annað hvort slæm eða góð. 

    Taumhald er þjálfun sem fæst með stöðugri og samviskulegri ástudnun. Við höfum getuna til að skapa góðar jafnt sem slæmar aðstæður með mættinum sem liggur í orðum okkar. Gættu þess því hvaða orð líða af vörum þínum: Framtíð þín veltur á því!

    • 36 min
    Gildi þess að hlusta

    Gildi þess að hlusta

    Í þessum þætti förum við yfir gildið að hlusta  og áhrif þess á okkur sem einstaklinga og pör. Getur það haft áhrif á raunveruleika okkar sem og samskipti að læra að hlusta á aðra? Endilega deilið þættinum fyrir okkur og við þökkum ykkur kærlega fyrir að gefa ykkur tíma til að hlusta á okkur. 

    • 47 min

Kundrecensioner

5,0 av 5
2 betyg

2 betyg

Sú í útlöndum ,

Loksins nýr þáttur😍

Þið eruð svo frábær og ég elska að hlusta á ykkur. Stóri draumurinn að komast á námskeið en þar sem ég bý erlendis er það ekki í boði. Á meðan ég bíð eftir netnámskeiðk j gefur hver þáttur svooo mikla uppbyggingu inní líf mitt. Mæli svo sannarlega með!.

Mest populära poddar inom Vetenskap

Dumma Människor
Acast - Lina Thomsgård och Björn Hedensjö
A-kursen
Emma Frans och Clara Wallin
I hjärnan på Louise Epstein
Sveriges Radio
P3 Dystopia
Sveriges Radio
Vetenskapsradion Historia
Sveriges Radio
Språket
Sveriges Radio

Du kanske också gillar

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Spjallið
Spjallið Podcast
Mömmulífið
Mömmulífið
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars