336 episodes

Hlaðvarp

Ein Pæling Thorarinn Hjartarson

    • Society & Culture

Hlaðvarp

    #325 Guðrún Hafsteinsdóttir - Útlendingamál: Lokuð búsetuúrræði, fingrafaraskannar og fækkun umsókna

    #325 Guðrún Hafsteinsdóttir - Útlendingamál: Lokuð búsetuúrræði, fingrafaraskannar og fækkun umsókna

    Þórarinn ræðir við Guðrúnu Hafsteinsdóttur um stöðu útlendinga- og lögreglumála. Meginþorri hlaðvarpsins fer í að ræða hluti sem snúa að útlendingamálum og fjallað er um lokuð búsetuúrræði, pólitíkina, landamærin, menningu og gildi, erlenda þróun og það sem að Guðrún kallar séríslensk lög. Einnig er fjallað um skólamál, velferðarkerfið, stjórnmálin á Íslandi og fleira.

    Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

    • 22 min
    #324 Frosti Logason - Umbrotatímar vegna hægri sveiflu í Evrópu

    #324 Frosti Logason - Umbrotatímar vegna hægri sveiflu í Evrópu

    Þórarinn ræðir við Frosta Logason, útvarps- og hlaðvarpsstjórnanda veitunnar Brotkast. Í þættinum er rætt um hið nýja hægri í Evrópu, stjórnmálin á Íslandi, #MeToo, Vestræn gildi og viðmið, trúleysi og Kristna trú og margt fleira.

    Hlaðvarpið í heild má finna á pardus.is/einpaeling

    • 24 min
    #323 Margrét Valdimarsdóttir - Eru tengsl milli fjölda innflytjenda og glæpatíðni?

    #323 Margrét Valdimarsdóttir - Eru tengsl milli fjölda innflytjenda og glæpatíðni?

    Þórarinn ræðir við Margréti Valdimarsdóttur, afbrotafræðing og dósent við Háskóla Íslands um nýja skýrslu Margrétar um tengsl ungra innflytjenda við samfélagið. Sérstök áhersla er lögð á glæpatíðni á Norðurlöndunum og rætt hvort að rekja megi fjölgunina til aukins fjölda innflytjenda.

    Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

    • 20 min
    #322 Guðmundur Skúli - Óafskipt lesblinda veldur stríði í kennslustofunni

    #322 Guðmundur Skúli - Óafskipt lesblinda veldur stríði í kennslustofunni

    Þórarinn ræðir við Guðmund Skúla Johnsen, formann lesblindrafélagsins. Guðmundur telur að mikið af þeim samfélagsmálum sem eigi sér stað megi með beinum eða óbeinum hætti rekja að miklu leiti til lesblindu. Stjórnvöld geri ekki nægilega mikið til þess að koma til móts við fólk með lesblindu, ungt fólk, og sérstaklega strákar, verði því fyrir mismunun sem brýst út í óæskilegri hegðun. Þeir einstaklingar sem að eru ekki greindir með lesblindu séu einnig í mun meiri áhættuhóp til þess að fara út af sporinu og færir Guðmundur Skúli rök fyrir sínu máli með því að benda á að 80% fanga í Finnlandi séu lesblindir.

    Til að styrkja þetta framlag má fara inn á www.pardus.is/einpaeling

    • 1 hr 3 min
    #321 Stefán Baxter - Gervigreind mun valda meiri breytingu en uppgötvun rafmagnsins

    #321 Stefán Baxter - Gervigreind mun valda meiri breytingu en uppgötvun rafmagnsins

    Stefán Baxter er frumkvöðull sem að hefur komið af fjölmörgum verkefnum sem varða tæknigeirann og starfar í dag sem framkvæmdarstjóri snjallgagna. Hann er viss um að gervigreindin muni koma til með að umbylta okkar hugmyndum um störf og að eftir tíu ár verði hlutirnir orðnir allt öðruvísi. 
    - Hvernig verður þín persónulega gervigreind?
    - Verða tölvunarfræðingar ónothæfir?
    - Hvaða störf munu hverfa?
    - Hvernig mun upplýsingaöflun breytast?
    Þessum spurningum er svarað hér.

    Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

    • 20 min
    #320 Jakob Birgisson - Bakslag í gríninu og grínið í bakslaginu

    #320 Jakob Birgisson - Bakslag í gríninu og grínið í bakslaginu

    Þórarinn ræðir við Jakob Birgisson um ýmis mál sem snýr að gríni og bransanum í kringum uppistandið. Fjallað er um hvort að grínistar eigi að skipta sér að stjórnmálum, forvirka meðvirkni, hvort að spuni sé skemmtilegur, veitt er hjónabandsráðgjöf, rætt um föðurlaus börn, þróun framtíðarinnar, heimsmálin og íslensk stjórnmál.

    Til þess að fá fullan aðgang að þessu hlaðvarpi má fara á www.pardus.is/einpaeling

    • 28 min

Top Podcasts In Society & Culture

فنجان مع عبدالرحمن أبومالح
ثمانية/ thmanyah
#ABtalks
Anas Bukhash
كنبة السبت
Mics | مايكس
Bidon Waraq | بدون ورق
بودكاست السندباد
جناية
Mics | مايكس
بودكاست طمئن
Samar

You Might Also Like

Þjóðmál
Þjóðmál
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Í ljósi sögunnar
RÚV
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen