01. Fyrstu vikurnar: Vigdís og Ingeborg

Fylgjan

Í þessum þætti ræða Vigdís og Ingeborg um reynslu sína af fyrstu vikunum á sinni fyrstu meðgöngu. Við fáum innsýn inn í hvernig þær nálgast meðgönguna sína, hvernig sambandið þeirra við móðurhlutverkið lítur út, og hvað þessi fyrsti þriðjungur hefur kennt þeim nú þegar. 

Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð. 

Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni. 


To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes, and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada