06. Hvað gerist þegar við stígum út fyrir rammann? - Ronja og Kata

Fylgjan

Í þessum þætti velta Ronja  og Kata fyrir sér samfélagsumræðunni um fæðingar án fagaðila sem hefur blossað upp síðustu vikur. Þær ræða um mæðravernd, hvernig öryggi og áhætta er ekki greipt í stein, hvað gerist þegar kona stígur út fyrir samfélagsrammann og deila sínum persónulegu reynslum af því að taka fulla ábyrgð á sjálfum sér og fjölskyldum sínum. 

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes, and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada