31 min

1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 8. þáttur :Örvænting Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar

    • Society & Culture

Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.  
Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...  
 
 
Titillag: Spanakopita 
Höfundur/flytjandi: Steve Rice 
Af pound5.com 
Tónlist í þættinum: Morgan L. Bell: "Waltz of Innocence"
Gitta Alpar: "Wass kann so schön sein wie deine Liebe" (1932)

Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.  
Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...  
 
 
Titillag: Spanakopita 
Höfundur/flytjandi: Steve Rice 
Af pound5.com 
Tónlist í þættinum: Morgan L. Bell: "Waltz of Innocence"
Gitta Alpar: "Wass kann so schön sein wie deine Liebe" (1932)

31 min

Top Podcasts In Society & Culture

Fail Better with David Duchovny
Lemonada Media
Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
This American Life
This American Life
Blame it on the Fame: Milli Vanilli
Wondery
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan | Cumulus Podcast Network
Freakonomics Radio
Freakonomics Radio + Stitcher