Viðmælandi minn að þessu sinni er Jón Þór Júlíusson framkvæmdarstjóri og eigandi Hreggnasa. Farið er farið yfir víðan völl og komið víða við. Rætt er um nýjustu ánni sem var að bætast við í flóru Hreggnasamanna og eru spennandi tímar framundan og verður gaman að fylgjast með hver þróunin verður
Vona að þið hafið gaman af
Kveðja
Siggi
Information
- Show
- FrequencyUpdated Weekly
- PublishedNovember 22, 2024 at 7:45 PM UTC
- Length1h 17m
- RatingClean