#18 ÞÍN EIGIN LEIÐ: PÁLL ÓSKAR JÓLASPECIAL

Þín eigin leið

,,Það að ég sé hommi er hvorki upphafið né endirinn á mínum ferli"

Lokaviðtal ársins er tveggja tíma bomba með Páli Óskari. Hvað lærist af Covid? Hvernig fylgir þú gjöfinni sem þú hefur? Að koma út úr skápnum? Hvað vonar þú að fólk segi um þig þegar þú kveður? Hvers óskar þú þessi jól?

Hlustaðu á magnaðan mann svara öllu þessu og meira til og þú fyllist innblæstri um jólin!

Friðrik Agni á Instagram 

Páll Óskar á Instagram 

ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er í samstarfi við Laugar Spa Organic Skincare.

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes, and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada