Bíó Tvíó
Heimildin
Bíó Tvíó er vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir. Andrea Björk og Steindór Grétar hafa lagt upp með að horfa á hverja einustu íslensku kvikmynd og ræða um þær af takmarkaðri þekkingu en töluverði ástríðu. Hlaðvarpið var síðast á dagskrá RÚV núll og þar áður á Alvarpinu.
Geggjað
02/12/2019
Frábært hlaðvarp fyrir alla sem nenna ekki að horfa á Íslenskar kvikmyndir og líka hina sem nenna. Búin að læra helling um kvikmyndagerð með því að hlusta á þessa sérfræðinga.
À propos
Bíó Tvíó er vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir. Andrea Björk og Steindór Grétar hafa lagt upp með að horfa á hverja einustu íslensku kvikmynd og ræða um þær af takmarkaðri þekkingu en töluverði ástríðu. Hlaðvarpið var síðast á dagskrá RÚV núll og þar áður á Alvarpinu.
Informations
- CréationHeimildin
- Années d’activité2019 - 2024
- Épisodes253
- ClassificationTous publics
- Copyright© Heimildin
- Site web de l’émission