Eldfjallafræðingurinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Þorvaldur Þórðarson fór yfir fyrstu leiki Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi, ræddi um liðin sem eru líklegust til árangurs og þau sem hafa valdið mestum vonbrigðum á mótinu, ásamt því að ræða um Bestu deildir karla og kvenna ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finnssyni.
Información
- Programa
- FrecuenciaCada semana
- Publicado21 de junio de 2024, 14:18 UTC
- Duración54 min
- ClasificaciónApto