92 - Kommúnistaflokkur Íslands

Söguskoðun

Í þættinum í dag ræða Andri og Ólafur um íslensku kommúnistahreyfinguna á millistríðsárunum og Kommúnistaflokk Íslands. 

Eftir að hreyfing sósíalista á heimsvísu klofnaði í kjölfar fyrri heimsstyrjaldar og rússnesku byltingarinnar störfuðu sovéthollir byltingarsinnar á Íslandi innan Alþýðuflokksins á 3. áratugnum. Árið 1930 var Kommúnistaflokkurinn stofnaður, en hann var deild i Alþjóðasambandi kommúnista sem hafði miðstöð sína í Moskvu. 

Kommúnistaflokkurinn sameinaðist klofningsbroti úr Alþýðuflokknum aftur árið 1938 og varð að Sameiningarflokki Alþýðu - Sósíalistaflokknum. Sá flokkur varð  fastur hluti hins hversdagslega fjórflokks á Íslandi eftir stríð.

Saga íslenska vinstrisins er frábrugðin sögu þess á hinum Norðurlöndunum að því leyti að á Íslandi urðu vinstri sósíalistar talsvert öflugri en sósíaldemókratar þegar fram liðu stundir. Samt stóðu miklar deilur um kommúnsta á millistríðsárunum, og óhætt að segja að þeir hafi boðað afar herskáa stefnu.

Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | soguskodun@gmail.com
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

Pour écouter des épisodes au contenu explicite, connectez‑vous.

Recevez les dernières actualités sur cette émission

Connectez‑vous ou inscrivez‑vous pour suivre des émissions, enregistrer des épisodes et recevoir les dernières actualités.

Choisissez un pays ou une région

Afrique, Moyen‑Orient et Inde

Asie‑Pacifique

Europe

Amérique latine et Caraïbes

États‑Unis et Canada