Vottanir bygginga hafa verið að ryðja sér til rúms á Íslandi sem og erlendis. En hvað er Svansvottun og fyrir hverja hentar vottunin? Hver eru fyrstu skrefin og hvað felst í Svansvottun? Hver er ávinningurinn af slíkri vottun? Alma Dagbjört Ívarsdóttir, fagstjóri hjá Mannviti í upplýsandi spjalli.
Information
- Show
- PublishedSeptember 6, 2022 at 1:46 PM UTC
- Length19 min
- Episode16
- RatingClean