Fráveitumál eru gríðarlega mikilvægir innviðir í samfélagi okkar. Hvernig erum við að standa okkur í fráveitumálum? Hvað eru nágrannaríki okkar að gera? Hvernig stöndum við í dag og hvað eru fituhlunkar? Brynjólfur Björnsson, fagstjóri og sérfræðingur í veitum mætti í skemmtilegt spjall.
Information
- Show
- PublishedJuly 11, 2022 at 3:32 PM UTC
- Length19 min
- Episode15
- RatingClean