Einstæð

Viktoría Rós Jóhannsdóttir
Einstæð

Einstæð er nýtt íslenskt hlaðvarp um líf einstæðra foreldra á Íslandi. Finnið okkur á Instagram: @einstaed

  1. 2023/05/12

    Þáttur 18. Bjarkarhlíð

    Þessi þáttur er EKKI fyrir viðkvæma, rætt er um allskonar ofbeldi og best að hlusta með einhverjum sem ykkur líður vel með. Ef þú þekkir einhvern sem er í ofbeldissambandi hafðu samaband við Bjarkarhlíð og þær leiðbeina þér næstu skref og hvernig þú getur verið til staðar fyrir þann sem er að verða fyrir ofbeldi. EKKI sitja hjá og gera ekki neitt! Getur komið nafnlaust fram en bara gerðu það fyrir manneskjuna til að vera til staðar fyrir hana. Þannig aftur EKKI sitja og gera ekki neitt. Ef þú ERT í ofbeldissambandi endilega settu þig í samband við Bjarkarhlíð og fáðu viðtal og þær hjálpa þér með næstu skref. Þú ert ekki ein 3 Í þættinum sem kemur út í dag, tók ég viðtal við hana Jenný Kristín Valberg sem vinnur hjá Bjarkarhlíð. Við ræðum um ofbeldi og skrefin, ofbeldishringinn og margt fleira. Hún kynnir okkur fyrir Bjarkarhlíð og hvernig þau starfa. Þátturinn er í boði: Óliver hjá kiropraktorstöð Reykjavíkur tekur að sér einstaklinga, allt frá ungabörnum upp í aldraða. Óliver leggur áherslu á samspil líkamlegra og andlegra þátta og markmið hans er að fólkið hans finni árángur í formi verkjastillingar og aukinna lífsgæða. Ég hef verið hjá Óliver í nokkra mánuði og finn þvílíkan mun á mér. Endilega tjekkið á honum á instagram oliverkiro_ eða facebook (Óliver Kírópraktor) og ef þið viljið bóka ykkur í gjaldfrjálsann viðtalstíma hjá honum endilega kíkið þá inná noona.is og pantið ykkur tíma. Þið munuð ekki sjá eftir því. Littli prins hannar og selur íslenskar prjónauppskriftir á vefsíðunni litliprins.is. Þar er hægt að finna uppskriftir af flíkum fyrir allann aldur, allt frá ungabörnum uppí fullorðna. Uppskriftirnar frá litla prins eru auðskiljanlegar með góðum leiðbeiningum og því fullkomnar fyrir bæði þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í prjónamennskunni eða reynda prjónara sem kunna meta góðar uppskriftir.

    58 分钟
  2. 2023/02/09

    Þáttur 17. Neistinn

    Í þættinum í dag tala ég við hana Fríðu sem er framkvæmdastjóri Neistans og hana Jónínu sem er formaður Neistans. Við ræðum um, hjartveik börn, um neistann hvað hann er, hvað þetta er mikilvægt félag fyrir fjölskyldur sem eiga ættingja með meðfædda hjartagalla. Við kynnumst aðeins þeim báðum og fáum að heyra afhverju þær leituðu til Neistans. Endilega tjekkið á þeim á @neistinn á instagram, Facebook eða á neistinn.is Einnig vildi ég benda á að það sé Vitundavika frá 7-14 febrúar þar sem þau eru virkilega sýnileg á samfélagsmiðlum, þau eru búin að fá fullt af frábæru fólki til að prjóna neistahúfur og gefa börnum sem fæðast frá 7-14 febrúar. Ekki láta þetta framhjá ykkur fara. Þátturinn er í boði: Óliver hjá kiropraktorstöð Reykjavíkur tekur að sér einstaklinga, allt frá ungabörnum upp í aldraða. Óliver leggur áherslu á samspil líkamlegra og andlegra þátta og markmið hans er að fólkið hans finni árángur í formi verkjastillingar og aukinna lífsgæða. Ég hef verið hjá Óliver í nokkra mánuði og finn þvílíkan mun á mér. Endilega tjekkið á honum á instagram oliverkiro_ eða facebook (Óliver Kírópraktor) og ef þið viljið bóka ykkur í gjaldfrjálsann viðtalstíma hjá honum endilega kíkið þá inná noona.is og pantið ykkur tíma. Þið munuð ekki sjá eftir því. Littli prins hannar og selur íslenskar prjónauppskriftir á vefsíðunni litliprins.is. Þar er hægt að finna uppskriftir af flíkum fyrir allann aldur, allt frá ungabörnum uppí fullorðna. Uppskriftirnar frá litla prins eru auðskiljanlegar með góðum leiðbeiningum og því fullkomnar fyrir bæði þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í prjónamennskunni eða reynda prjónara sem kunna meta góðar uppskriftir.

    1 小时 30 分钟
  3. 2023/01/10

    Þáttur 15. Fanney Rún partur 2

    Í þættinum hjá mér í dag kom engin önnur en Fanney Rún. Fanney hefur komið til mín áður að ræða um DNA, meðgönguna og þennan rússíbana sem hún lenti í þegar hún var ólétt árið 2020. En í dag ræddi hún við mig um ofbeldi sem hún lenti í og skilar af sér skömminni. Fanney er svo frábær stelpa og hvetur alla til að leita sér hjálpar, til dæmis hjá Bjarkarhlíð eða Kvennaathvarfinu. Bjarkarhlíð - sími. 553-3000 Kvennaathvarfið - Opið allann sólarhringinn fyrir konur og börn sem þurfa að koma til þeirra í dvöl. Sími. 561-3720 Auglýsingakastið : Óliver hjá kiropraktorstöð Reykjavíkur tekur að sér einstaklinga, allt frá ungabörnum upp í aldraða. Óliver leggur áherslu á samspil líkamlegra og andlegra þátta og markmið hans er að fólkið hans finni árángur í formi verkjastillingar og aukinna lífsgæða. Ég hef verið hjá Óliver í nokkra mánuði og finn þvílíkan mun á mér. Endilega tjekkið á honum á instagram oliverkiro_ eða facebook (Óliver Kírópraktor) og ef þið viljið bóka ykkur í gjaldfrjálsann viðtalstíma hjá honum endilega kíkið þá inná noona.is og pantið ykkur tíma. Þið munuð ekki sjá eftir því. Little prins Hannah og selur íslenskar prjónauppskriftir á vefsíðunni litliprins.is. Þar er hægt að finna uppskriftir af flíkum fyrir allann aldur, allt frá ungabörnum uppí fullorðna. Uppskriftirnar frá litla prins eru auðskiljanlegar með góðum leiðbeiningum og því fullkomnar fyrir bæði þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í prjónamennskunni eða reynda prjónara sem kunna meta góðar uppskriftir. Silver cross á island , Silvercross er með elstu barnavörumerkjum í heimi og hefur verið eitt af vinsælasta á Íslandi í áratugi. Þekkt fyrir einstök gæði og klassíka fegurð. Vöru úrvalið er fjölbreytt allt frá vönduðum barnavögnum til bílstóla, ferðarúma, matarstóla og fleira. Motion 360 bílstólinn hefur unnið til fjölda verðlauna og var til að mynda valinn bílstóll ársins 2021. Ég notast sjálf mikið við silvercross og get sagt hreint og beint að ég elska vörurnar frá þeim. Þið getið skoðað vöru úrvalið hjá þeim á dottirogson.is og fylgst með þeim á Instagram undir nafninu @Silvercrossiceland og @dottirogson.

    1 小时 23 分钟
  4. 2022/07/22

    Þáttur 14. Nafnlaus kona - Meðgöngu/fæðingarþunglyndi

    Gesturinn í þessum þætti er kona sem segir okkur aðeins frá meðgönguþunglyndi, fæðingarþunglyndi og margt fleira. Vegna skömm kemur hún undir nafnleynd. Þessi þáttur er í boði Silvercross á Íslandi, Silvercross er með elstu barnavörumerkjum í heimi og hefur verið eitt af vinsælasta á Íslandi í áratugi. Þekkt fyrir einstök gæði og klassíka fegurð. Vöru úrvalið er fjölbreytt allt frá vönduðum barnavögnum til bílstóla, ferðarúma, matarstóla og fleira. Motion 360 bílstólinn hefur unnið til fjölda verðlauna og var til að mynda valinn bílstóll ársins 2021. Ég notast sjálf mikið við silvercross og get sagt hreint og beint að ég elska vörurnar frá þeim. Þið getið skoðað vöru úrvalið hjá þeim á dottirogson.is og fylgst með þeim á Instagram undir nafninu @Silvercrossiceland og @dottirogson & Litla prins. Litli prins hannar og selur Íslenskar prjónauppskriftir á vefsíðunni litliprins.is. Þar er hægt að finna uppskriftir af flíkum fyrir allan aldur, allt frá ungabörnum upp í fullorðna. Upprskriftirnar frá litla prins eru auðskiljanlegar með góðum leiðbeiningum og því fullkomnar fyrir bæði þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í prjónamennskunni eða reynda prjónara sem kunna að meta góðar uppskriftir.  Hlustendur Einstæð fá 20% afslátt af öllum prjónauppskriftum Litla prins til 31. Júlí með kóðanum "einstæð"

    2 小时 10 分钟

关于

Einstæð er nýtt íslenskt hlaðvarp um líf einstæðra foreldra á Íslandi. Finnið okkur á Instagram: @einstaed

若要收听包含儿童不宜内容的单集,请登录。

关注此节目的最新内容

登录或注册,以关注节目、存储单集,并获取最新更新。

选择国家或地区

非洲、中东和印度

亚太地区

欧洲

拉丁美洲和加勒比海地区

美国和加拿大