Eitraða konan | Gloria Ramirez

LAUNRÁÐ

Eitt febrúarkvöld árið 1994 hringir kærasti Gloriu í neyðarlínuna og biður um sjúkrabíl þar sem kærasta hans var að þjást af mikilli ógleði og átti erfitt með andardrátt. Þegar hún mætti á spítalann, byrjaði starfsfólkið hvert á fætur öðru að veikjast skyndilega. Sumir féllu í yfirlið á meðan aðrir fengu mæði og þurftu að víkja út úr herberginu. 

Það átti eftir að reynast rannsóknaraðilum erfitt að finna orsök veikinda starfsfólksins, en með tímanum fundu þeir niðurstöðu sem þeir voru sáttir við, en fjölskylda Gloriu var það hinsvegar ekki. 

Fylgdu LAUNRÁÐ á samfélagsmiðlum:

www.facebook.com/launrad

www.instagram.com/launrad

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes, and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada