49 episodes

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.

Heitt á könnunni með Ása Ási

    • Society & Culture

Ási heldur áfram að spjalla á léttu nótunum við áhugavert fólk sem tengist á einn eða annan hátt.

    #49 - Elín Hall & Reynir Snær

    #49 - Elín Hall & Reynir Snær

    Tónlistarfólkið og vinirnir Elín Sif Hall og Reynir Snær Magnússon mættu til mín í virkilega áhugavert og skemmtilegt spjall um tónlistina og lífið yfir rjúkandi heitum kaffibolla.Elín er nýútskrifuð leikkona og getur fólk séð hana á leika listir sínar í borgarleikhúsinu í sýningunni 9 líf. Ásamt leiklistinni er Elín frábær tónlistarkona en hefur hún gefið út mörg lög og er eitt hennar vinsælasta lag lagið vinir sem fengið hefur að hljóma á útvarpsstöðum undanfarið.Reynir er gítarséní og er h...

    • 1 hr 28 min
    #48 - Diljá & Steini

    #48 - Diljá & Steini

    Söngkonan, orkuboltinn og eurovision farinn Diljá Pétursdóttir mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt vini sínum og samstarfsmanni, tónlistarmanninum og söngvaranum Þorsteini Helga Kristjánssyni og var að sjálfsögðu rjúkandi heitt á könnunni.Eins og allir íslendingar ættu að vita flutti Diljá framlag íslands í Eurovision þetta árið og stóð hún sig ekkert eðlilega vel með kraftmikilli framkomu sinni á sviðinu. Þorsteinn er einnig söngvari úr Garði og gefur Diljá ekkert eftir o...

    • 1 hr 22 min
    #47 - Júlí Heiðar & Kristmundur Axel

    #47 - Júlí Heiðar & Kristmundur Axel

    Tónlistarmennirnir og vinirnir Júlí Heiðar Halldórsson og Kristmundur Axel Kristmundsson mættu til mín í stórskemmtilegt spjall um tónlistina, lífið og tilveruna og var að sjálfsögðu boðið upp á rjúkandi heitt á könnunni og með því.Júlí Heiðar hefur verið að gera það virkilega gott í íslensku tónlistarsenunni undanfarin ár en er hann svo sannarlega ekki við eina fjölina felldur en er hann einnig menntaður leikari ásamt því að vera bankastarfsmaður hjá Arion Banka í fullu starfi.Kristmundur Ax...

    • 1 hr 39 min
    #46 - Eyrún Anna & Olga Helena

    #46 - Eyrún Anna & Olga Helena

    Frumkvöðlarnir, business píurnar og vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir og Olga Helena Ólafsdóttir mættu til mín í stórskemmtilegt spjall og var að sjálfsögðu boðið uppá rjúkandi heitt kaffi og meðí.Eyrún og Olga hafa verið bestu vinkonur frá því þær voru saman í 8. bekk í Árbæjarskóla en hefur sú vinátta þróast yfir í frábært samstarf sem hófst allt þegar þær voru saman í fæðingarorlofi og hönnuðu Minningarbókina sem óx heldur betur í höndunum á þeim og stofnuðu þær saman barnavöruverslunin...

    • 1 hr 49 min
    #45 - Villi Neto & Vigdís Hafliða

    #45 - Villi Neto & Vigdís Hafliða

    Leikarinn, grínistinn og uppistandarinn Vilhelm Neto mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt samstarfskonu sinni og vinkonu tónlistarkonunni, grínistanum og uppistandaranum Vigdísi Hafliðadóttur.Villi Neto hefur verið áberandi ansi lengi í íslensku samfélagi en kom hann fyrst uppá sjónarsviðið í gegnum samfélagsmiðlana og var hann duglegur við að senda frá sér sketsa sem slógu rækilega í gegn. Í dag er Villi menntaður leikari og starfar við Borgarleikhúsið ásamt því að v...

    • 1 hr 43 min
    #44 - Anna Marta & Lovísa

    #44 - Anna Marta & Lovísa

    Frumkvöðlarnir, þjálfararnir, orkuboltarnir og tvíburasysturnar Anna Marta Ásgeirsdóttir og Lovísa Ásgerisdóttir mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall og komu heldur betur færandi hendi með brakandi ferskt súkkulaði með kaffinu.Anna Marta hefur verið þjálfari í mörg ár lengi vel hjá Hreyfingu en hún færði sig nýverið yfir til WorldClass og er einn vinsælasti hóptímakennarinn þar, ásamt því að taka að sér fólk í næringarþjálfun. Í covid bankaði svo tilboð til hennar sem hún gat einfaldl...

    • 1 hr 37 min

Top Podcasts In Society & Culture

Stuff You Should Know
iHeartPodcasts
Fail Better with David Duchovny
Lemonada Media
Shawn Ryan Show
Shawn Ryan | Cumulus Podcast Network
This American Life
This American Life
Freakonomics Radio
Freakonomics Radio + Stitcher
Blame it on the Fame: Milli Vanilli
Wondery

You Might Also Like

Spjallið
Spjallið Podcast
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Beint í bílinn
Sveppalingur1977