Skjólstæðingar Samtakanna ´78 er einn þeirra hópa sem fordómar beinast að og eru oft og iðulega fórnarlömb hatursglæpa. Við ræðum í þessum þætti við Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóra samtakanna en þátturinn er sá þriðji í röðinni um hatursglæpi.
Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU
Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar
Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/
Information
- Show
- FrequencyUpdated Semimonthly
- PublishedApril 20, 2022 at 7:03 AM UTC
- Length38 min
- Season1
- Episode36
- RatingClean