Heppni og Hetjudáðir
Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.
Þættirnir koma skemmtilega á óvart
2021/04/19
Mér hefði aldrei dottið í hug að spila og hvað þá að hlusta á aðra spila D&D haha Ég ákvað svo að prófa eftir að hafa hlustað á skemmtilegu hjónin í Myrkraverk þáttunum. H&H koma sannarlega skemmtilega á óvart og veitir fínasta félagsskap í fæðingarorlofinu!
簡介
Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.
資訊
- 創作者Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín
- 集數106
- 季數2
- 年齡分級兒少不宜
- 版權© 2025 Heppni og Hetjudáðir
- 節目網站