67 episodes

Hlaðvarpið Trú og Líf snýst um að ræða áhrif trúarinnar á lífið í heild sinni og hvernig Jesús Kristur, Biblían og kirkjan hans umturnar hugsunarhætti og lifnaðarhætti á praktískan hátt.

Við leitumst við að vaxa í þekkingu á Guði með því að glíma við spurningar, vaxa í því að elska Guð, og að líkjast honum í okkar daglega lífi.

Ef þú ert Kristinn einstaklingur sem hefur áhuga á því að vaxa í trú þinni þá er þetta hlaðvarp fyrir þig, og líka ef þú ert efasemdarmanneskja með miklar spurningar og efasemdir en ert tilbúin(n) að taka tíma til að skilja trú okkar betur þá ertu meira en velkominn.

Trú og Líf Trú og líf

    • Religion & Spirituality
    • 5.0 • 2 Ratings

Hlaðvarpið Trú og Líf snýst um að ræða áhrif trúarinnar á lífið í heild sinni og hvernig Jesús Kristur, Biblían og kirkjan hans umturnar hugsunarhætti og lifnaðarhætti á praktískan hátt.

Við leitumst við að vaxa í þekkingu á Guði með því að glíma við spurningar, vaxa í því að elska Guð, og að líkjast honum í okkar daglega lífi.

Ef þú ert Kristinn einstaklingur sem hefur áhuga á því að vaxa í trú þinni þá er þetta hlaðvarp fyrir þig, og líka ef þú ert efasemdarmanneskja með miklar spurningar og efasemdir en ert tilbúin(n) að taka tíma til að skilja trú okkar betur þá ertu meira en velkominn.

    Kennsla - Líf í gegnum dauða (Páskar for dummies)

    Kennsla - Líf í gegnum dauða (Páskar for dummies)

    Í seinustu viku kom það í ljós þegar þáttur á RÚV tók viðtal við fólk í Kringlunni að nánast enginn vissi hvað Páskar snérust um, en núna verður það útskýrt.

    Nú er komið að því að ég (Gunnar) og Svava erum að undirbúa okkur fyrir ferð til Svíþjóðar þar sem Salómon okkar þarf aðgerð, megið endilega biðja fyrir því, en það þýðir því miður að við verður ekki að gera þætti næstu 3 vikur en í dag setjum við inn Íslenska kennslu um páskana sem ber titilinn “Líf í gegnum dauða” og fer yfir páska boðskapinn sem við vonum að uppörvi ykkur með því að útskýra besta boðdkap í heimi :)


    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/tru-og-lif/message

    • 54 min
    #66 - Hvernig get ég tæklað ótta við menn og hræðslu við álit annara?

    #66 - Hvernig get ég tæklað ótta við menn og hræðslu við álit annara?

    Margir koma til trúar og átta sig á því að það sem fær það hvað helst til að segja ekki frá Jesú eða vera meira opin með trúnna sína er ótti við menn eða álit annara, hvað er hægt að gera í því?



    Svava og Gunni leitast hér eftir Biblíulegum svörum við hversdagslegum spurningum sem þessari :)


    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/tru-og-lif/message

    • 31 min
    #65 - Umræða um biskupa og hvað Biblían segir um þá

    #65 - Umræða um biskupa og hvað Biblían segir um þá

    Nú hefur eitthvað verið umræða um biskupa þar sem Íslenska Þjóðkirkjan er að taka atkvæði um hver mun sinna því hlutverki í komandi framtíð, en lítið hefur verið rætt (af því sem við höfum tekið eftir), hverju einstaklingarnir trúa eða hvort Biblían hafi álit á því hver ætti að sinna biskupsstarfi.

    Gunni og Svava ræða þetta mál.


    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/tru-og-lif/message

    • 28 min
    #64 - Hvernig heiðra ég foreldra sem geta verið erfiðir eða hafa vanrækt mig?

    #64 - Hvernig heiðra ég foreldra sem geta verið erfiðir eða hafa vanrækt mig?

    Boðorðin 10 gefa okkur boð um að heiðra foreldra, stundum getur það verið auðvelt og stundum erfitt, í dag taka Gunnar og Svava það fyrir hvernig við eigum að heiðra foreldra þegar það er erfitt.


    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/tru-og-lif/message

    • 28 min
    #63 - Hvað ætti kristið fólk að hafa í huga þegar það giftir sig og heldur brúðkaup?

    #63 - Hvað ætti kristið fólk að hafa í huga þegar það giftir sig og heldur brúðkaup?

    Hvað er gott að hafa í huga þegar maður tekur eitt stærsta skref lífs síns? Og Hvað segir Biblían um giftingarathafnir? Gunni og Svava demba sér í spjall.


    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/tru-og-lif/message

    • 33 min
    #62 - Jesús og Jólin

    #62 - Jesús og Jólin

    Hver er boðskapur jólanna, hvernig getum við munað að fagna ekki bara, heldur afhverju við fögnum? Gunnar og Svava renna yfir Biblívers sem tengjast fæðingu Jesú, hvað það þýðir fyrir okkur og hvaða fordæmi það setur fyrir okkar líf.


    ---

    Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/tru-og-lif/message

    • 28 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
2 Ratings

2 Ratings

Top Podcasts In Religion & Spirituality

The Bible Recap
Tara-Leigh Cobble
The Bible in a Year (with Fr. Mike Schmitz)
Ascension
Girls Gone Bible
Girls Gone Bible
BibleProject
BibleProject Podcast
Elevation with Steven Furtick
iHeartPodcasts
WHOA That's Good Podcast
Sadie Robertson Huff