89 episodes

Podcastþættir Lindu Pé sem er menntaður lífsþjálfi með þyngdartap sem sérgrein. Þættirnir innihalda uppbyggilega fróðleikspistla og eru byggðir á reynslu hennar við að hjálpa konum að losna við aukakílóin og byggja upp sjálfsmyndina. Nánari upplýsingar: www.lindape.com

Lífið með Lindu P‪é‬ Linda Pétursdóttir

  • Health & Fitness
  • 4.9 • 10 Ratings

Podcastþættir Lindu Pé sem er menntaður lífsþjálfi með þyngdartap sem sérgrein. Þættirnir innihalda uppbyggilega fróðleikspistla og eru byggðir á reynslu hennar við að hjálpa konum að losna við aukakílóin og byggja upp sjálfsmyndina. Nánari upplýsingar: www.lindape.com

  Talan á vigtinni

  Talan á vigtinni

  Eitt það erfiðasta sem við gerum þegar við erum að létta okkur er að stíga á vigtina. Það er gjarnan eitt af okkar eitruðustu samböndum. Við förum að trúa því að talan á vigtinni stjórni okkur. Við verðlaunum okkur fyrir að léttast og við borðum til að refsa okkur fyrir að léttast ekki. Okkur er kennt að vigtin sé djöfullinn sjálfur og stundum langar okkur hreinlega að mölva hana. En  það eina sem gerist raunverulega þegar við vigtum okkur er að vigtin sýnir okkur einhverja tölu sem kveikir á hugsun í heilanum.
  Mörg okkar forðast að vigta sig sem þýðir að við erum í raun að forðast samband við okkur sjálf. Við ímyndum okkur að ef við hunsum það sem kemur okkur í uppnám þá leiði það af sér minna uppnám. Og þegar við hunsum hluti sem koma okkur í uppnám missum við af tækifæri til að breyta samtalinu sem á sér stað í höfðinu á okkar. Hlustaðu til að laga samband þitt við vigtina.
   

  NÁNARI UPPLÝSINGAR:

  28 daga Heilsuaáskorun
  Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 
  7 daga áætlun að vellíðan
  Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.
  Heimasíða Lindu 
  Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LMLP 
  Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

  HBOM (Hættu að borða of mikið).
  Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.
  Instagram
  Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.
  I-tunes meðmæli
  Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!

  • 15 min
  Breytingaskeiðið. Ráð frá ljósmóður.

  Breytingaskeiðið. Ráð frá ljósmóður.

  Hitakóf, svefnvandamál, beinþynning, kvíði, þunglyndi, vöðvarýrnun, þurr húð, nætursviti, hárlos, skapbreytingar, sársaukafullt kynlíf og minni kynlífsáhugi eru allt einkenni breytingaskeiðsins. 
  Þetta eru einkenni sem margar  okkar og þar með ég sjálf, upplifum þegar við erum á besta aldri. Breytingaskeiðið er náttúrlegur hluti af lífinu en getur reynst mörgum erfitt tímabil að ganga í gegnum.
  Hvað getum við gert til að minnka þessi einkenni og hlúð betur að heilsu okkar? Í þættinum ræði ég við Ásthildi Huber ljósmóður, næringarráðgjafa og aðstoðarkonu mína um breytingaskeiðið og hvað við getum gert til að líða betur og minnkað einkenni þessa tímabils sem við konur förum í gegnum.
  Ásthildur gefur okkur ráð varðandi hvað við getum sjálfar gert til þess að líða betur og hvernig við getum tekist á við, minnkað, eða jafnvel komið í veg fyrir ýmis óþægileg einkenni á breytingaskeiðinu.

  NÁNARI UPPLÝSINGAR:

  28 daga Heilsuaáskorun
  Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 
  7 daga áætlun að vellíðan
  Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.
  Heimasíða Lindu 
  Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LMLP 
  Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

  HBOM (Hættu að borða of mikið).
  Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.
  Instagram
  Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.
  I-tunes meðmæli
  Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!

  • 26 min
  Stórkostlegt ferðalag Sigríðar

  Stórkostlegt ferðalag Sigríðar

  „Mér fannst ég of feit, of þung og var með lítið sjálfstraust . Ég hef verið að burðast með lítið sjálfsmat frá því ég var barn. Nú hef ég lært að sleppa því sem ég hef verið að burðast með í tugi ára og mér hefur ekki liðið svona vel í áratugi. Það er heilagur sannleikur.“

  Sigríður Sigmundsdóttir (Sirrý) er í spjalli við Lindu og ætlar að deila reynslu sinni með okkur í þessum þætti. Sirrý segist fyrst og fremst vera móðir og eiginkona, og á 62 aldursári skráði hún sig í LMLP og fór á fullt að gera þá sjálfsvinnu sem hún lærir þar. Afraksturinn segir hún vera að hún hafi losað sig við 9 kíló (á rúmum 3 mánuðum) og segir að sér hafi ekki liðið jafn vel í langan tíma og hún sé nú sátt í eigin skinni.
  Sirrý segir ásæðuna fyrir því að hún hafi skráð sig í LMLP vera að henni hafi hvorki liðið vel andlega né líkamlega.  

  „Ég var svo grunnhyggin að ég hélt að LMLP væri meira um það að léttast, en þetta ferðalag er búið að vera stórkostlegt að öllu leiti.“

  NÁNARI UPPLÝSINGAR:

  28 daga Heilsuaáskorun
  Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 
  7 daga áætlun að vellíðan
  Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.
  Heimasíða Lindu 
  Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LMLP 
  Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

  HBOM (Hættu að borða of mikið).
  Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.
  Instagram
  Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.
  I-tunes meðmæli
  Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!

  • 36 min
  Hvað ertu að hugsa? (hluti 2 af 2)

  Hvað ertu að hugsa? (hluti 2 af 2)

  Við höldum áfram að skoða hvað það er sem framkallar líðan okkar, pælum í því af hverju við upplifum okkur sem fórnarlömb og hvernig við getum breytt því. Læturðu annað fólk eyðileggja daginn fyrir þér? Viltu breyta ákveðnum niðurstöðum í lífi þínu?


  Ef þú vilt breyta líðan þinni og niðurstöðu í lífi þínu skaltu læra hugsunastjórnun. Þú gerir það með því að temja þér Hugsa – Líða – Gera hringrásina og við höldum áfram að kafa dýpra í hana í þessum þætti. Þetta er eitt það magnaðasta tól sem ég kenni því þú getur notað það á allt. Með þessari aðferð lærirðu að hugsa meðvitað og vera vörður heilans þíns.

  Ef þú hefur ekki enn hlustað á þátt nr. 11 Hugsa-líða-gera hringrásin skaltu hlusta á hann fyrst, því það sem þú lærir hér er framhald af því.
   

  NÁNARI UPPLÝSINGAR:

  28 daga Heilsuaáskorun
  Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 
  7 daga áætlun að vellíðan
  Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.
  Heimasíða Lindu 
  Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LMLP 
  Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

  HBOM (Hættu að borða of mikið).
  Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.
  Instagram
  Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.
  I-tunes meðmæli
  Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!

  • 19 min
  Hvað ertu að hugsa? (hluti 1 af 2)

  Hvað ertu að hugsa? (hluti 1 af 2)

  Ef þú vilt gera breytingar á lífi þínu skaltu hlusta. Ég tek hér fyrir það tól sem ég nota sjálf alla daga og hef notað til að gera miklar breytingar á lífi mínu, og líðan, síðastliðin ár. Huga-líða-gera hringrásin er magnað tól sem við notum í lífsþjálfun í LMLP prógramminu. Þú getur notað það fyrir hvaða þátt lífs þíns sem er, til þess að búta til nýja niðurstöðu.
  Ef þú vilt breyta því hvernig þér líður þarftu að læra að hugsa meðvitað, því tilfinningar þínar eru eldsneytið á bakvið allt sem þú gerir og út frá gjörðum þínum kemur ákveðin niðurstaða í líf þitt. Það er Hugsa – Líða – Gera hringrásin og við köfum dýpra í hana í þessum þætti.
  Þetta er eitt það magnaðasta tól sem ég kenni því þú getur notað það á allt. Með þessari aðferð lærirðu að hugsa meðvitað og vera vörður heilans þíns.
  Ath. Ef þú hefur ekki enn hlustað á þátt nr. 11 Hugsa-líða-gera hringrásin, skaltu hlusta á hann fyrst, því það sem þú lærir hér er framhald af þeim þætti.

  NÁNARI UPPLÝSINGAR:
  28 daga Heilsuaáskorun
  Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 
  7 daga áætlun að vellíðan
  Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.
  Heimasíða Lindu 
  Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LMLP 
  Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

  HBOM (Hættu að borða of mikið).
  Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.
  Instagram
  Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.
  I-tunes meðmæli
  Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!

  • 23 min
  Velgengnisskömm

  Velgengnisskömm

  Veistu hvað velgengnisskömmm er? Við höldum áfram að ræða velgengni út frá hinum ýmsu sjónarhornum, nú í þriðja og síðasta þætti velgengnisseríunnar. Mér finnst mikilvægt að við konur ræðum velgengni og skoðum opinskátt allar hliðar á velgengni. Gestur minn er Þórdís Jóna Jakobsdóttir ráðgjafi. Þórdís er opinská og ræðir þetta út frá sinni eigin reynslu og vinnu sinni í prógramminu LMLP.

  NÁNARI UPPLÝSINGAR:
  28 daga Heilsuaáskorun
  Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 
  7 daga áætlun að vellíðan
  Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.
  Heimasíða Lindu 
  Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LMLP 
  Hér færðu Lindu sem lífsþjálfa þinn. Vikulegir fundir, þú losar þig við aukakílóin, byggir upp sjálfsmyndina, færð aukið sjálfstraust og trú á þig sjálfa-og þú ferð að lifa draumalífin þínu. Skráðu þig í prógrammið Lífið með Lindu Pé.

  HBOM (Hættu að borða of mikið).
  Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.
  Instagram
  Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.
  I-tunes meðmæli
  Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!

  • 40 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
10 Ratings

10 Ratings

Oprah's Cheerleader ,

LOVE!!!

♥️♥️♥️♥️!!!

rogerdillard ,

Page 1

This was very interesting and educational. Linda P
Is an excellent communicator. I give this a very favorable rating ..5/5

Sjávargata ,

Frábær fróðleikur

Takk Linda fyrir þessar upplýsingar og öðruvísi nálgun. Ég ætla sko að hlusta áfram, margt nýtt að læra. Takk!!

Top Podcasts In Health & Fitness

Scicomm Media
Jay Shetty
Lewis Howes
Aubrey Gordon & Michael Hobbes
Rob Dial and Kast Media
Dr. Mark Hyman

You Might Also Like

Helgi Ómars
normidpodcast
Snorri Björns
Beggi Ólafs
Edda Falak
Ásgrímur Geir Logason