10 episodes

Podcastþættir Lindu Pé sem er menntaður lífsþjálfi með þyngdartap sem sérgrein. Þættirnir innihalda uppbyggilega fróðleiksmola og eru byggðir á reynslu hennar við að hjálpa konum að ná stjórn á þyngd sinni. Nánari upplýsingar: www.lindape.com

Lífið með Lindu P‪é‬ Linda Pétursdóttir

  • Nutrition
  • 4.9 • 7 Ratings

Podcastþættir Lindu Pé sem er menntaður lífsþjálfi með þyngdartap sem sérgrein. Þættirnir innihalda uppbyggilega fróðleiksmola og eru byggðir á reynslu hennar við að hjálpa konum að ná stjórn á þyngd sinni. Nánari upplýsingar: www.lindape.com

  09. Sjálfstraust

  09. Sjálfstraust

  Hvað er sjálfstraust? Hvers vegna búa fæst okkar yfir sjálfstrausti? Að hvaða leyti er sjálfstraust frábrugðið hroka?
  Linda svarar þessum spurningum og gefur ráð hvernig þú getur getur aukið sjálfstraust þitt.
  Nánari upplýsingar:
  Heimasíða Lindu 
  Prógrammið Lífið með Lindu Pé

  Kíktu endilega yfir á Instagram og láttu Lindu vita hvernig þér fannst þátturinn.

  • 25 min
  08. Tíu ráð til að hætta að borða of mikið

  08. Tíu ráð til að hætta að borða of mikið

  Í þessum þætti fer Linda yfir ástæður þess af hverju það er erfitt að hætta að borða of mikið. Ennfremur gefur hún þér 10 ráð til að hætta ofáti.
  Nánari upplýsingar:
  Heimasíða Lindu 
  Prógrammið Lífið með Lindu Pé

  Instagram

  • 19 min
  07. Árangurssaga Sigrúnar

  07. Árangurssaga Sigrúnar

  Í þessum þætti spjallar Linda við Sigrúnu Guðmundsdóttur sem er í Prógramminu Lífið með Lindu Pé. Sigrún hefur losað sig við 20 kíló, og er hvergi hætt. Hún segir frá árangri sínum og hvernig hún fór að því að gera þessa lífstílsbreytingu. Saga hennar á eftir að veita þér innblástur.

  Nánari upplýsingar:
  Heimasíða Lindu 
  Prógrammið Lífið með Lindu Pé

  Instagram

  • 23 min
  06. Lausnin við ofþyngd

  06. Lausnin við ofþyngd

  Í þættinum fer Linda yfir lausnina við ofþyngd- og hvernig þú kemur hungri og matarlöngun niður á það stig sem líkamanum er eðlislægt svo þú getur verið í þinni eðlilegu þyngd.

  Nánari upplýsingar:
  Heimasíða Lindu 
  Prógrammið Lífið með Lindu Pé

  www.lindape.com

  • 24 min
  05. Heilsuheimspekin mín

  05. Heilsuheimspekin mín

  Hér tekur Linda fyrir 4 ráð sem eru partur af hennar eigin heilsuheimspeki.
  Nánari upplýsingar:
  Heimasíða Lindu 
  Prógrammið Lífið með Lindu Pé
  Instagram

  • 16 min
  04. Hungurkvarðinn

  04. Hungurkvarðinn

  Hungurkvarðinn er magnað verkfæri þegar kemur að þyngdartapi. Með því að temja þér að nota hungurkvarðann lærirðu að þekkja muninn á líkamlegu og tilfiningalegu hungri. Hungurkvarðinn er ein af Grunnreglunum 4.
  Nánari upplýsingar:
  Heimasíða Lindu 
  Prógrammið Lífið með Lindu Pé

  www.lindape.com

  • 26 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
7 Ratings

7 Ratings

Oprah's Cheerleader ,

LOVE!!!

♥️♥️♥️♥️!!!

rogerdillard ,

Page 1

This was very interesting and educational. Linda P
Is an excellent communicator. I give this a very favorable rating ..5/5

Guðrún Kristj. ,

Frábær fróðleikur

Takk Linda fyrir þessar upplýsingar og öðruvísi nálgun. Ég ætla sko að hlusta áfram, margt nýtt að læra. Takk!!

Top Podcasts In Nutrition