10 episodes

Lífæðar landsins er hlaðvarp Samorku um orku- og veitumál. Umsjón hefur Lovísa Árnadóttir.

Lífæðar landsins Samorka

    • Technology

Lífæðar landsins er hlaðvarp Samorku um orku- og veitumál. Umsjón hefur Lovísa Árnadóttir.

    Bretta þarf upp ermar til að ná settum markmiðum – Guðlaugur Þór Þórðarson

    Bretta þarf upp ermar til að ná settum markmiðum – Guðlaugur Þór Þórðarson

    Guðlaugur Þór Þórðarson segir stjórnmálin hafa brugðist í grænorkumálum. Bretta þurfi upp ermar til að ná settum markmiðum. Ísland hafi alla burði til að verða mekka græns hugvits.

    • 48 min
    Frumskógur leyfisveitinga

    Frumskógur leyfisveitinga

    Ásbjörn Blöndal, framkvæmdastjóri þróunar- og auðlindasviðs hjá HS Orku og Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis hjá Landsvirkjun fara með okkur í safariferð í gegnum frumskóg leyfisveitinga fyrir virkjanaframkvæmdir.

    • 40 min
    Full orkuskipti möguleg árið 2050

    Full orkuskipti möguleg árið 2050

    Fullum orkuskiptum verður ekki náð árið 2040 eins og markmið stjórnvalda segja til um samkvæmt nýrri raforkuspá til ársins 2060 sem Landsnet hefur gefið út. Í þættinum ræðum við þörfina á nýrri nálgun í orkumálum þjóðarinnar til framtíðar.

    • 36 min
    Hagfræðin hennar ömmu og auðlindanýting í Svartsengi

    Hagfræðin hennar ömmu og auðlindanýting í Svartsengi

    Sjálfbærni og hringrásarhagkerfi eru einfaldlega ný orð yfir hagfræðina hennar ömmu í huga Alberts Albertssonar. Í gegnum áratuga starfsferil hefur hann nýtt hugmyndafræði um fullnýtingu þeirra auðlinda sem náttúran gefur okkur og hefur hún leikið lykilhlutverk í auðlindanýtingu í Svartsengi.

    • 49 min
    Blámi í stafni orkuskipta fyrir vestan

    Blámi í stafni orkuskipta fyrir vestan

    Hagkerfi Vestfjarða er algörlega háð jarðefnaeldsneyti. Lífið snýst að miklu leyti um sjávarútveg, ferðaþjónusta og skemmtiferðaskip eru í mikilli sókn og samfélagið er háð vöruflutningum inn og út af svæðinu. Fyrir Þorstein Másson, framkvæmdastjóra Bláma, er þetta ekkert annað en tækifæri til sóknar í notkun grænnar orku.

    • 46 min
    Hugum að hitaveitunni til framtíðar

    Hugum að hitaveitunni til framtíðar

    Auður Agla Óladóttir, jarðfræðingur, lendir sífellt oftar í því að fólk vill spjalla við hana um hitaveitur á hliðarlínunni á fótboltamótunum í kjölfar skerðinga á heitu vatni í vetur. Mögulega hafi fólk verið vakið til umhugsunar um að jarðhitaauðlindin er ekki sjálfgefin.

    • 27 min

Top Podcasts In Technology

Acquired
Ben Gilbert and David Rosenthal
Lex Fridman Podcast
Lex Fridman
The TED AI Show
TED
All-In with Chamath, Jason, Sacks & Friedberg
All-In Podcast, LLC
Hard Fork
The New York Times
TED Radio Hour
NPR