Í þættinum er rætt við Herjólf Guðbjartsson forstjóra Arctic Trucks um nýlegt netsvikamál þar sem tölvupósti var beitt til að blekkja viðskiptavini fyritækisins. Einnig er rætt við Daða Gunnarsson, sérfræðing í nýstofnaðri netbrotadeild lögreglunnar.
Información
- Programa
- Publicado18 de febrero de 2019, 14:12 UTC
- Duración24 min
- ClasificaciónApto