Dominykas Milka ræðir við Veigar Pál Alexandersson samherja sinn hjá Njarðvík um nýliðið tímabil, háskólaboltann í Bandaríkjunum, Njarðvík og margt fleira. Veigar kom aftur til Njarðvíkur um mitt síðasta tímabil úr háskólaboltanum þar sem hann var á mála hjá Chowan Hawks í Norður Karólínu.
Social Chameleon er í boði Kristalls, Lykils, Subway og Lengjunnar.
Information
- Show
- FrequencyUpdated Daily
- PublishedJuly 3, 2024 at 4:00 PM UTC
- Length1h 2m
- Season7
- Episode61
- RatingClean