105 episodes

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.

Sterk saman Tinna Gudrun Barkardottir

  • Education

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.

  #106 Þegar allt kerfið bregst

  #106 Þegar allt kerfið bregst

  Móðir sem barist hefur við kerfið með dóttur sinni, sem glímir við fjölþættan vanda. Hún segir barnavernd og BUGL hafa brugðist fjölskyldunni og segir sögu sína og þeirra í þættinum.

  • 1 hr 26 min
  #105 Selma - Fangelsaðir foreldrar

  #105 Selma - Fangelsaðir foreldrar

  Fyrrverandi lögreglumaður sem brennur fyrir málefni jaðarsettra. Skrifaði mastersritgerð um stuðning við fangelsaða foreldra eða skort þar á.

  • 53 min
  #104 Köllum hann Gunnar - batinn

  #104 Köllum hann Gunnar - batinn

  Gunnar, sem er ekki hans rétta nafn, á risa stóra áfallasögu sem hann sagði frá í síðasta þætti. Í þessum þætti fer hann yfir bataferlið en hann varð edrú og fann lausn inni í fangelsi.

  • 1 hr 1 min
  #103 Köllum hann Gunnar

  #103 Köllum hann Gunnar

  Gunnar, sem er ekki hans rétta nafn, á risa stóra áfallasögu og þróaði með sér fíkn á unglingsárum. Hann segir söguna sína í þættinum.

  • 2 hr 54 min
  #102 Freyr Eyjólfs

  #102 Freyr Eyjólfs

  Freyr er fimmtugur eiginmaður og faðir sem hefur mikið unnið við fjölmiðla í gegnum tíðina. Við ræðum söguna hans og almennt um lífið.

  • 1 hr 5 min
  #101 Inga Hrönn - fallsaga

  #101 Inga Hrönn - fallsaga

  Inga Hrönn er hlustendum kunn. Hún er tveggja barna móðir og segir okkur frá reynslu sinni af nýlegu falli, svokallaðri fallbraut og hvernig hún komst inn á geðdeild og er nú á leið í meðferð.

  • 1 hr 5 min

Top Podcasts In Education

The Mel Robbins Podcast
Mel Robbins
The Jordan B. Peterson Podcast
Dr. Jordan B. Peterson
The Jamie Kern Lima Show
Jamie Kern Lima
The Rich Roll Podcast
Rich Roll
The Skinny Confidential Him & Her Podcast
Lauryn Bosstick & Michael Bosstick / Dear Media
Mick Unplugged
Mick Hunt

You Might Also Like

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Spjallið
Spjallið Podcast
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Morðskúrinn
mordskurinn
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
70 Mínútur
Hugi Halldórsson