11 episodes

Tvígrip -karfan kortlögð- eru hlaðvarpsþættir sem fjalla um allt sem við kemur Íslandsmótinu í körfuknattleik karla frá árinu 1989. Einnig verður bikarkeppnin gerð skil ásamt Evrópukeppninni og landsliðið fær sitt pláss. Eitt tímabil verður tekið fyrir í hverjum þætti.

Tvígrip - karfan kortlög‪ð‬ svennioli

    • Sports

Tvígrip -karfan kortlögð- eru hlaðvarpsþættir sem fjalla um allt sem við kemur Íslandsmótinu í körfuknattleik karla frá árinu 1989. Einnig verður bikarkeppnin gerð skil ásamt Evrópukeppninni og landsliðið fær sitt pláss. Eitt tímabil verður tekið fyrir í hverjum þætti.

    Tvígrip karfan kortlögð 9. þáttur

    Tvígrip karfan kortlögð 9. þáttur

    Í 9. Þætti af Tvígrip

    17 ára Grikki mætir í Grindavík, KR-ingar í brasi, dómarar vildu fá meira borgað. Skagamenn koma á óvart í úrslitakeppninni, Hrannar Hólm á línunni frá Köben ásamt Hermanni Hauks sem hélt í atvinnumennskuna. Grindvíkingar ráku sinn besta mann og við heyrum í Örvari varðandi  Örlyg Sturluson.

    Þetta og fullt af öðru í Tvígrip karfan kortlögð

    • 3 hr 57 min
    Tvígrip karfan kortlögð tímabilið 8. þáttur 1996-1997 EINN LANGUR PÁSKA-ÞÁTTUR

    Tvígrip karfan kortlögð tímabilið 8. þáttur 1996-1997 EINN LANGUR PÁSKA-ÞÁTTUR

    Í áttunda þætti Tvígrip karfan kortlögð EINN LANGUR PÁSKA-ÞÁTTUR

    Starfsmenn Tvígrips gerðust heimsborgarar og hrigndu til USA og töluðu við Damon Johnson um tímann sinn á Íslandi. Breytt fyrirkomulag á Íslandsmótinu, ný keppni og nýr formaður KKÍ. Gaui þorsteins fór yfir körfuboltann fyrir Vestan og tenginguna við KR. Körfuboltamenn í eldri kantinum fara í atvinnumennskuna, Grindvíkingar kærðu og voru kærðir. Örvars-hornið á sínum stað. Opið bréf enn og aftur frá Grindvíking. Siggi Ingimundar kíkti í spjall sem og Kristinn Óskarsson dómari og fór yfir störf dómara þá og nú. Einnig kom Kiddi með skemmtilegar sögur af sérkennilegum leikjum. Þjálfarar og leikmenn reknir eins og venjulega svo voru leikmenn settir í agabönn, sumir fyrir það að djamma með fótboltaliði bæjarins. KR-ingar í hremmingum með liðið sitt. 

    Þetta og meira til í 8. Þætti af Tvígrip - Karfan kortlögð part 1 í boði:  Bílasölu Reykjaness, Reykjanes Optikk, Litla Brugghúsið, Toyota verkstæði, vinleit.is og 1966 ehf. 

    Samstarf með Endalínan podcast

    Samstarf með karfan.is þar sem lykill.is. Subway, Kristall og lengjan.is eru stuðningsaðilar karfan.is

    • 5 hr 15 min
    Tvígrip karfan kortlögð tímabilið 1995 - 1996 part 2

    Tvígrip karfan kortlögð tímabilið 1995 - 1996 part 2

    Í sjöunda þætti Tvígrip karfan kortlögð 

    Pétur Guðmundsson í Tindastól, Ingólfur Hannesson lætur KKí heyra það en Pétur Hrafn svaraði fullum hálsi. Var þáttastjórnandi Tvígrips svikinn um miða á NBA leik í London eða var það bara misskilningur. Ef leikmaður er í banni má hann ekki sitja á bekknum? Héldu KR-ingar að þeir yrðu Íslandsmeistarar eftir 9 umferðir? Herbert Arnars á línunni þar fer hann yfir víðan völl. Við hringjum einnig í Paxel sem fer vel yfir úrslitakeppnina ásamt Örvars-horninu þar sem Örvar segir frá miður skemmtilegu atviki á Valsmótinu. Kristinn rekinn, Axel rekinn, Hreinn rekinn og Burns rekinn ásamt fleirrum. Þetta og meira til í 7. Þætti af Tvígrip - Karfan kortlögð part 1 í boði:  Bílasölu Reykjaness, Reykjanes Optikk, Litla Brugghúsið, Toyota verkstæði, vinleit.is og 1966 ehf. 

    Samstarf með Endalínan podcast

    Samstarf með karfan.is þar sem lykill.is. Subway, Kristall og lengjan.is eru stuðningsaðilar karfan.is

    • 1 hr 42 min
    Tvígrip karfan kortlögð tímabilið 1995 - 1996 Part 1

    Tvígrip karfan kortlögð tímabilið 1995 - 1996 Part 1

    Í sjöunda þætti Tvígrip karfan kortlögð 

    Pétur Guðmundsson í Tindastól, Ingólfur Hannesson lætur KKí heyra það en Pétur Hrafn svaraði fullum hálsi. Var þáttastjórnandi Tvígrips svikinn um miða á NBA leik í London eða var það bara misskilningur. Ef leikmaður er í banni má hann ekki sitja á bekknum? Héldu KR-ingar að þeir yrðu Íslandsmeistarar eftir 9 umferðir? Herbert Arnars á línunni þar fer hann yfir víðan völl. Við hringjum einnig í Paxel sem fer vel yfir úrslitakeppnina ásamt Örvars-horninu þar sem Örvar segir frá miður skemmtilegu atviki á Valsmótinu. Kristinn rekinn, Axel rekinn, Hreinn rekinn og Burns rekinn ásamt fleirrum. Þetta og meira til í 7. Þætti af Tvígrip - Karfan kortlögð part 1 í boði:  Bílasölu Reykjaness, Reykjanes Optikk, Litla Brugghúsið, Toyota verkstæði, vinleit.is og 1966 ehf. 

    Samstarf með Endalínan podcast

    Samstarf með karfan.is þar sem lykill.is. Subway, Kristall og lengjan.is eru stuðningsaðilar karfan.is

    • 2 hr 9 min
    Tvígrip - karfan körtlögð - tímabilið 1994 - 1995 Part 2

    Tvígrip - karfan körtlögð - tímabilið 1994 - 1995 Part 2

    Tvígrip - karfan körtlögð - tímabilið 1994 - 1995 Part 2

    Í sjötta þætti Tvígrip - karfan körtlögð

    Grindvíkingar reka Frank B. í miðri úrslitakeppninni og var ásakaður um að hjálpa Keflvíkingum. Guðni Ö. lét blaðamenn, dómara og KKÍ heyra það!!!. Guðjón Skúlason sagði okkur ástæðuna af hverju hann fór í Grindavík. Einnig komu góðar sögur af fyrrum þjálfara Keflavíkur. Njarðvíkingurinn Valur Ingimundar á línunni í 6. Þætti Tvígrip - Karfan kortlögð part 2 í boði:  Bílasölu Reykjaness, Reykjanes Optikk, Litla Brugghúsið, Toyota verkstæði, vinleit.is og 1966 ehf

    • 2 hr 29 min
    Tvígrip - karfan kortlögð 6. þáttur PART 1

    Tvígrip - karfan kortlögð 6. þáttur PART 1

    Tvígrip - karfan körtlögð - tímabilið 1994 - 1995 Part 1

    Í sjötta þætti Tvígrip - karfan körtlögð

    Miklar leikmanna og þjálfara hræringar, Grindvíkingar fá fullt af erlendum leikmönnum. 

    Kærumál í torfærunni þar sem VAR kemur við sögu. Keflvíkingar fá einn efnilegasta leikmann Sandgerðinga. Nýtt fyrirkomulag  á Úrvalsdeildinni, John Rhodes sá ástæðu til að skrifa grein í blöðin. Njarðvíkingurinn Örvar Kristjáns á línunni ásamt fullt af öðru í 6. Þætti Tvígrip - Karfan kortlögð part 1 í boði:  Bílasölu Reykjaness, Reykjanes Optikk, Litla Brugghúsið, Toyota verkstæði, vinleit.is og 1966 ehf

    • 1 hr 54 min

Top Podcasts In Sports

New Heights with Jason and Travis Kelce
Wave Sports + Entertainment
The Bill Simmons Podcast
The Ringer
Pardon My Take
Barstool Sports
The Dan Le Batard Show with Stugotz
Dan Le Batard, Stugotz
Club Shay Shay
iHeartPodcasts and The Volume
The Dan Patrick Show
iHeartPodcasts and Dan Patrick Podcast Network

You Might Also Like

Endalínan
Podcaststöðin
Boltinn lýgur ekki
Tal
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Þungavigtin
Tal
Gula Spjaldið
Gula Spjaldið