Endalínan

Podcaststöðin
Endalínan Podcast

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi

  1. JUN 9

    243. Þáttur - End of an Era (Uppgjörsþáttur 23/24) Benedikt Guðmundsson, Kristinn Pálsson og Ingibergur Þór Jónasson

    Kæru hlustendur, Takk fyrir tímabilið! Nýafstaðið tímabil er eitthvað sem gleymist aldrei, stórar sögulínur bæði innan vallar og utan. Dramatík og frábær körfubolti, skemmtilegir leikmenn og mikil dramtík. Endalínan valdi fimm stærstu sögulínur tímabilsins og þær eru: 5. Sveiflur. Sjaldan eða aldrei höfum við séð jafn mikinn mun á milli spá sérfræðinga og loka niðurstöðu í deildinni. 4. Umgjörðin. Umgjörðin í úrslitakeppninni var rosaleg! En hvernig teygjum við þessa gleði og þessa stemmingu inn í tímabilið. 3. Þjálfarar/Njarðvík. Það voru ótrúlega margar frábærir þjálfarar á þessu tímabili, þar má segja að sveiflurnar á milli spá sérfræðinga og að loka niðurstöðu hafi Benedikt Guðmundsson troðið sokkum og náði frábærum árangri í Njarðvík. 2. Kiddi Páls og Valur. Kristinn Pálsson kom heim fyrir tímabilið og sýndi svo sannarlega hvað hann er góður. Frábært tímabil hjá Kidda og Val! 1. GRINDAVÍK! Númer eitt kom ekkert annað til greina Grindavík. Það er ekki nokkur leið fyrir utanaðkomandi að setja sig í spor þessa fólks. Byrjuðu snemma að setja saman frábært lið, koma Kane til landsins, erfið byrjun, rýming, Smárinn, frábært run og svo ein stærsta úrslitakeppni sem maður hefur orðið vitni af. Ingibergur formaður Grindavíkur kom til okkar og fór aðeins yfir hugarheim Grindvíkinga og framtíðar áform.

    2h 18m

Ratings & Reviews

4.9
out of 5
7 Ratings

About

Beinskeytt umræða um íslenskan körfubolta. Halldór Örn - Gunni Stef - Rúnar Ingi

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes, and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada