58 episodes

Allt milli himins og jarðar sem tengist Víking og/eða fótbolta.

Víkings hlaðvarpi‪ð‬ Víkingur Media

    • Sports
    • 5.0 • 3 Ratings

Allt milli himins og jarðar sem tengist Víking og/eða fótbolta.

    Fólkið okkar - Arnar Gunnlaugsson

    Fólkið okkar - Arnar Gunnlaugsson

    Loksins náðum við í skottið á Arnari Gunnlaugssyni þjálfara meistaraflokks karla og stilltum honum upp fyrir framan hljóðnemann í Víkings stúdíóinu.

    Það er mjög viðeigandi að Hörður og Bjarki hafi grillað Arnar í 90 mínútur og fengu aðeins að kynnast manneskjunni Arnari Gunnlaugssyni betur. Aðeins öðruvísi viðtal en Arnar er kannski vanur, en dómur féll strax eftir viðtalið : "Strákar, þetta var helvíti gaman". Betri meðmæli fást ekki.

    • 1 hr 30 min
    Fólkið okkar - Þórarinn Einar Engilbertsson

    Fólkið okkar - Þórarinn Einar Engilbertsson

    Serían "Fólkið okkar" heldur áfram. Hér fáum við að kynnast fólkinu okkar sem gerir allt nema að spila fótboltaleikina sjálfa.

    Hörður og Bjarki fengu Þórarinn Einar Engilbertsson (Tóta) í heimsókn og ræddu hvað þjálfarastarfið felur í sér og hver sýn Tóta er á þjálfun í yngri flokkunum.

    • 58 min
    Stelpurnar okkar : Gígja og Rakel

    Stelpurnar okkar : Gígja og Rakel

    Stelpurnar okkar - Season 2 - Þáttur 1

    Bjarki og Hörður fengu tvo leikmenn meistaraflokks í heimsókn.

    Gígja Valgerður Harðardóttir var byrjuð að spila fótbolta í meistaraflokki áður en Rakel Sigurðardóttir fæddist. Farið var yfir ferilinn, hvernig er að vera Víkingur, hvernig tilfinningin var fyrir Rakel að vera í stúkunni á sjálfum Bikarúrslitaleiknum þar sem hún hélt með Breiðablik og margt margt fleira.

    Takk kærlega fyrir komuna í Víkings Podcastið Gígja og Rakel. Áfram Víkingur ❤️🖤

    • 55 min
    Uppgjörið - John og Kristó

    Uppgjörið - John og Kristó

    Hörður og Bjarki náðu tali af John Andrews og Kristófer Sigurgeirssyni og fóru yfir stöðuna hjá Meistaraflokki kvenna.

    Í þættinum er meðal annars að finna :


    Hvernig fór sumarið 2023? Var John sáttur með árangurinn?
    Af hverju við Víkingar eigum ekki leikmann í A landsliði kvenna
    Yngri flokka þjálfun
    Gerðum smá grín að Kristó
    Mikil enska töluð af því að John krefst þess að öll viðtöl séu á ensku
    Hvaða leikmenn eru að koma upp

    En í stuttu máli þá var mikið hlegið, hefðum getað verið í 8 klukkutíma en látum rétt rúmlega klukkutíma duga.

    • 1 hr 19 min
    Fólkið okkar - Viktor Bjarki Arnarsson

    Fólkið okkar - Viktor Bjarki Arnarsson

    Serían "Fólkið okkar" er komin af stað. Hér fáum við að kynnast fólkinu okkar sem gerir allt nema að spila fótboltaleikina sjálfa.

    Það var því heldur betur við hæfi að hitta á Viktor Bjarka sem tók nýlega við starfi yfirþjálfara yngri flokka Víkings. Viktor er Víkingur í húð og hár en kom víða við á ferlinum sem leikmaður og hefur undanfarin ár starfað við þjálfun.



    Hörður og Bjarki náðu tali af honum í dag og fóru yfir ferilinn, þjálfarastarfið og brekkuna og malarvöllinn í Hæðargarði. Velkominn heim Viktor!

    • 1 hr 4 min
    Uppgjörið með Bjarka og Herði

    Uppgjörið með Bjarka og Herði

    Bjarki og Hörður mættu "under the lights" í Víkings stúdíóið og fóru yfir tímabilið 2023 hjá Meistaraflokki kvenna.



    Farið var yfir Lengjubikarinn, Lengjudeildina og að sjálfsögðu Mjólkurbikarinn.



    Hver var markahæst í sumar?

    Hver átti flestar stoðsendingar?

    Hver fékk flest gul spjöld?



    Njótið vel.

    • 1 hr 33 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
3 Ratings

3 Ratings

doringi ,

Yndislegt framtak

Topp drengir að tala um okkar allra besta félag

Top Podcasts In Sports

New Heights with Jason and Travis Kelce
Wave Sports + Entertainment
Pardon My Take
Barstool Sports
Andy Staples On3
On3
The Bill Simmons Podcast
The Ringer
The Dan Le Batard Show with Stugotz
Dan Le Batard, Stugotz
Club Shay Shay
iHeartPodcasts and The Volume

You Might Also Like

Gula Spjaldið
Gula Spjaldið
Þungavigtin
Tal
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
433.is
433.is
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Máni
Tal